Frétt
Eldur kviknaði í húsnæði á Bitruhálsi – Kjötvinnslan Esja, Sælkerabúðin, Mjólka og Vogabær á meðal fyrirtækja í húsnæðinu
Eldur kom upp í húsnæði að Bitruhálsi í Reykjavík í gærkvöldi og var allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sent á staðinn.
Í húsnæðinu er margs konar starfsemi, t.a.m. kjötvinnslan Esja, Sælkerabúðin, Mjólka og Vogabær ehf.
Eldurinn kviknaði í rafmagnstöflu hússins um klukkan sex í gærkvöldi og búið að slökkva eldinn um hálftíma síðar.
Talsverð vinna var á vettvangi og stóð reykræsting yfir allt kvöldið. Útlit er fyrir að skemmdir séu ekki miklar.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






