Frétt
Eldur kviknaði í húsnæði á Bitruhálsi – Kjötvinnslan Esja, Sælkerabúðin, Mjólka og Vogabær á meðal fyrirtækja í húsnæðinu
Eldur kom upp í húsnæði að Bitruhálsi í Reykjavík í gærkvöldi og var allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sent á staðinn.
Í húsnæðinu er margs konar starfsemi, t.a.m. kjötvinnslan Esja, Sælkerabúðin, Mjólka og Vogabær ehf.
Eldurinn kviknaði í rafmagnstöflu hússins um klukkan sex í gærkvöldi og búið að slökkva eldinn um hálftíma síðar.
Talsverð vinna var á vettvangi og stóð reykræsting yfir allt kvöldið. Útlit er fyrir að skemmdir séu ekki miklar.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi