Frétt
Eldur kviknaði í húsnæði á Bitruhálsi – Kjötvinnslan Esja, Sælkerabúðin, Mjólka og Vogabær á meðal fyrirtækja í húsnæðinu
Eldur kom upp í húsnæði að Bitruhálsi í Reykjavík í gærkvöldi og var allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sent á staðinn.
Í húsnæðinu er margs konar starfsemi, t.a.m. kjötvinnslan Esja, Sælkerabúðin, Mjólka og Vogabær ehf.
Eldurinn kviknaði í rafmagnstöflu hússins um klukkan sex í gærkvöldi og búið að slökkva eldinn um hálftíma síðar.
Talsverð vinna var á vettvangi og stóð reykræsting yfir allt kvöldið. Útlit er fyrir að skemmdir séu ekki miklar.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag