Frétt
Eldur kviknaði í húsnæði á Bitruhálsi – Kjötvinnslan Esja, Sælkerabúðin, Mjólka og Vogabær á meðal fyrirtækja í húsnæðinu
Eldur kom upp í húsnæði að Bitruhálsi í Reykjavík í gærkvöldi og var allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sent á staðinn.
Í húsnæðinu er margs konar starfsemi, t.a.m. kjötvinnslan Esja, Sælkerabúðin, Mjólka og Vogabær ehf.
Eldurinn kviknaði í rafmagnstöflu hússins um klukkan sex í gærkvöldi og búið að slökkva eldinn um hálftíma síðar.
Talsverð vinna var á vettvangi og stóð reykræsting yfir allt kvöldið. Útlit er fyrir að skemmdir séu ekki miklar.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






