Frétt
Eldar ofan í hundruð á dag
Áhugaverða grein er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins þar sem fjallað er um veitingakonuna Höllu Maríu Svansdóttur, sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu í Grindavík.
Halla situr ekki auðum höndum, en auk þess að taka 60 manns í sæti á veitingahúsinu við Víkurbraut og útbúa nestispakka fyrir ferðamenn eldar Halla og hennar teymi um 300-400 skammta á degi hverjum ofan í starfsfólk ýmissa fyrirtækja í bænum. Þrátt fyrir umfangsmikinn veitingarekstur er heimilisleg stemning Hjá Höllu en með henni í eldhúsinu starfa meðal annars foreldrar hennar og sonur.
Smellið hér til að lesa greinina í heild sinni.
Mynd: facebook / Hjá Höllu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum






