Frétt
Eldar ofan í hundruð á dag
Áhugaverða grein er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins þar sem fjallað er um veitingakonuna Höllu Maríu Svansdóttur, sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu í Grindavík.
Halla situr ekki auðum höndum, en auk þess að taka 60 manns í sæti á veitingahúsinu við Víkurbraut og útbúa nestispakka fyrir ferðamenn eldar Halla og hennar teymi um 300-400 skammta á degi hverjum ofan í starfsfólk ýmissa fyrirtækja í bænum. Þrátt fyrir umfangsmikinn veitingarekstur er heimilisleg stemning Hjá Höllu en með henni í eldhúsinu starfa meðal annars foreldrar hennar og sonur.
Smellið hér til að lesa greinina í heild sinni.
Mynd: facebook / Hjá Höllu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






