Frétt
Eldar ofan í hundruð á dag
Áhugaverða grein er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins þar sem fjallað er um veitingakonuna Höllu Maríu Svansdóttur, sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu í Grindavík.
Halla situr ekki auðum höndum, en auk þess að taka 60 manns í sæti á veitingahúsinu við Víkurbraut og útbúa nestispakka fyrir ferðamenn eldar Halla og hennar teymi um 300-400 skammta á degi hverjum ofan í starfsfólk ýmissa fyrirtækja í bænum. Þrátt fyrir umfangsmikinn veitingarekstur er heimilisleg stemning Hjá Höllu en með henni í eldhúsinu starfa meðal annars foreldrar hennar og sonur.
Smellið hér til að lesa greinina í heild sinni.
Mynd: facebook / Hjá Höllu

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni