Frétt
Eldar ofan í hundruð á dag
Áhugaverða grein er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins þar sem fjallað er um veitingakonuna Höllu Maríu Svansdóttur, sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu í Grindavík.
Halla situr ekki auðum höndum, en auk þess að taka 60 manns í sæti á veitingahúsinu við Víkurbraut og útbúa nestispakka fyrir ferðamenn eldar Halla og hennar teymi um 300-400 skammta á degi hverjum ofan í starfsfólk ýmissa fyrirtækja í bænum. Þrátt fyrir umfangsmikinn veitingarekstur er heimilisleg stemning Hjá Höllu en með henni í eldhúsinu starfa meðal annars foreldrar hennar og sonur.
Smellið hér til að lesa greinina í heild sinni.
Mynd: facebook / Hjá Höllu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum