Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ekta íslensk stemning í Seattle – Vídeó
Nú um helgina fór fram Þorrablót í þjóðminjasafninu í Seattle á vegum Íslendingafélagsins í Seattle. Mikil stemning var á Þorrablótinu og sérstakur gestur var söngvarinn Sverrir Bergmann, en hann hélt uppi stuðinu langt fram á nótt eins og honum er einum lagið.
Jóhann B. Jacobson var matreiðslumeistari kvöldsins en hann bauð upp á, lambakjöt, hangikjöt, hákarl, lifrarpylsu, svið, sviðasultu, hrútspunga, hvalsrengi, blóðmör, harðfisk, rúgbrauð, brennivín ofl. Um 200 manns voru á Þorrablótinu.
Miðaverð var 12 þúsund ísl. krónur.
Mynd: Gunnar Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






