Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ekta íslensk stemning í Seattle – Vídeó
Nú um helgina fór fram Þorrablót í þjóðminjasafninu í Seattle á vegum Íslendingafélagsins í Seattle. Mikil stemning var á Þorrablótinu og sérstakur gestur var söngvarinn Sverrir Bergmann, en hann hélt uppi stuðinu langt fram á nótt eins og honum er einum lagið.
Jóhann B. Jacobson var matreiðslumeistari kvöldsins en hann bauð upp á, lambakjöt, hangikjöt, hákarl, lifrarpylsu, svið, sviðasultu, hrútspunga, hvalsrengi, blóðmör, harðfisk, rúgbrauð, brennivín ofl. Um 200 manns voru á Þorrablótinu.
Miðaverð var 12 þúsund ísl. krónur.
Mynd: Gunnar Kristjánsson

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum