Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ekta íslensk stemning í Seattle – Vídeó
Nú um helgina fór fram Þorrablót í þjóðminjasafninu í Seattle á vegum Íslendingafélagsins í Seattle. Mikil stemning var á Þorrablótinu og sérstakur gestur var söngvarinn Sverrir Bergmann, en hann hélt uppi stuðinu langt fram á nótt eins og honum er einum lagið.
Jóhann B. Jacobson var matreiðslumeistari kvöldsins en hann bauð upp á, lambakjöt, hangikjöt, hákarl, lifrarpylsu, svið, sviðasultu, hrútspunga, hvalsrengi, blóðmör, harðfisk, rúgbrauð, brennivín ofl. Um 200 manns voru á Þorrablótinu.
Miðaverð var 12 þúsund ísl. krónur.
Mynd: Gunnar Kristjánsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






