Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ekta íslensk stemning í Seattle – Vídeó
Nú um helgina fór fram Þorrablót í þjóðminjasafninu í Seattle á vegum Íslendingafélagsins í Seattle. Mikil stemning var á Þorrablótinu og sérstakur gestur var söngvarinn Sverrir Bergmann, en hann hélt uppi stuðinu langt fram á nótt eins og honum er einum lagið.
Jóhann B. Jacobson var matreiðslumeistari kvöldsins en hann bauð upp á, lambakjöt, hangikjöt, hákarl, lifrarpylsu, svið, sviðasultu, hrútspunga, hvalsrengi, blóðmör, harðfisk, rúgbrauð, brennivín ofl. Um 200 manns voru á Þorrablótinu.
Miðaverð var 12 þúsund ísl. krónur.
Mynd: Gunnar Kristjánsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






