Bocuse d´Or
Ekran nýr bakhjarl Bocuse d’Or Akademíu Íslands
Ekran kynnir með stolti nýjan samstarfssamning við Bocuse d’Or Akademíu Íslands til tveggja ára. Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi dagana 19. – 20. mars 2024.
Sindri var Kokkur ársins 2023 og hefur verið meðlimur Kokkalandsliðs Íslands á árunum 2018 – 2022. Sigurjón Bragi Geirsson, keppandi Íslands árið 2023, er þjálfari hans. Aðstoðamaður Sindra verður Hinrik Örn Halldórsson.
Aðspurðir segjast þeir vera mjög spenntir fyrir komandi vikum og gríðarlega þakklátir fyrir stuðning Ekrunnar.
„Því betra sem baklandið er, því líklegra er að við náum árangri“
bætir Sindri við.
Ekran er hjartanlega sammála og við hlökkum mikið til að fylgjast með Sindra og Hinrik við undirbúning og í keppninni sjálfri.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin