Markaðurinn
Ekran: Lokað mánudaginn 17. júní
Kæru viðskiptavinir,
Það er lokað hjá okkur mánudaginn 17. júní á Þjóðhátíðardegi Íslendinga.
Dagvörupantanir þurfa að berast fyrir kl. 12:00 föstudaginn 14. júní til að vera afgreiddar þriðjudaginn 18. júní.
Pantanir í gegnum söludeild eða tölvupóst þurfa að berast fyrir kl. 16:00 föstudaginn 14. júní til að vera afgreiddar á þriðjudeginum 18. júní.
Pantanir í gegnum vefverslun þurfa að berast fyrir kl. 24:00 á föstudeginum 14. júní til að verða afgreiddar þriðjudaginn 18. júní.
Við minnum á laugardagsopnun lagersins við Klettagarða 19 í allt sumar. Hægt er að sækja allar pantanir (utan dagvöru) milli kl 10:00 – 14:00.
Gleðilega þjóðhátíð!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður