Markaðurinn
Ekran: Enn fleiri janúar tilboð!
Styrktarsamningur Ekrunnar og Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi
Það er aldeilis gaman að segja frá því að Ekran og Bocuse d´Or Akademían á Íslandi hafa gert með sér styrktarsamning til næstu tveggja ára eða fram yfir keppnina 2021.
Starfsfólk Ekrunnar óskar Bjarna Siguróla og hans teymi alls hins besta í Lyon.
Ný lína af skemmtilegu ediki
Ediks eru lífræn mild edik sem henta vel í matargerðina og í kokteilana. Edikin eru mörg með framandi brögðum t.d. ylliblóma- og granatepla, appelsínu- og sólberja, ananas- og ástaraldin og fleiri spennandi brögð. Mælum með að smakka! Sjá nánar hér.
Tilboð
Við erum með úrval af vörum á tilboði út janúar! Allt frá tilbúnu lasagna, kjúkling, tómatsósu, gúllas, frosið grænmeti og fleira sem hentar frábærlega í hádegismatinn! Sjá nánar hér.
Æðislegur vegan ís á tilboði
Vegan ísinn frá Food Heaven er æðislega góður! Við erum með tvær bragðtegundir á tilboði, súkkulaði og hindberja/mangó. Sjá nánar hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati