Eldlinan
Ekki verður af sölu Danól og Ölgerðarinnar
Eigendur Daníels Ólafssonar ehf., sem reka innflutningsfyrirtækið Danól og Ölgerðina Egil Skallagrímsson ehf., hafa ákveðið að ekkert verði af sölu fyrirtækjanna þar sem tilboð reyndust ekki ásættanleg að mati eigenda. Þegar fyrirtækin voru sett í söluferli í lok febrúar var skýrt tekið fram af hálfu eigenda að þau yrðu seld saman eða hvort í sínu lagi að því gefnu að ásættanlegt verð fengist. Á þeim tíma sem liðinn er hafa aðstæður á markaði breyst umtalsvert sem átti sinn þátt í lyktum söluferlisins.
Lesið meira í Vínhorninu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði