Eldlinan
Ekki verður af sölu Danól og Ölgerðarinnar
Eigendur Daníels Ólafssonar ehf., sem reka innflutningsfyrirtækið Danól og Ölgerðina Egil Skallagrímsson ehf., hafa ákveðið að ekkert verði af sölu fyrirtækjanna þar sem tilboð reyndust ekki ásættanleg að mati eigenda. Þegar fyrirtækin voru sett í söluferli í lok febrúar var skýrt tekið fram af hálfu eigenda að þau yrðu seld saman eða hvort í sínu lagi að því gefnu að ásættanlegt verð fengist. Á þeim tíma sem liðinn er hafa aðstæður á markaði breyst umtalsvert sem átti sinn þátt í lyktum söluferlisins.
Lesið meira í Vínhorninu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





