Eldlinan
Ekki verður af sölu Danól og Ölgerðarinnar
Eigendur Daníels Ólafssonar ehf., sem reka innflutningsfyrirtækið Danól og Ölgerðina Egil Skallagrímsson ehf., hafa ákveðið að ekkert verði af sölu fyrirtækjanna þar sem tilboð reyndust ekki ásættanleg að mati eigenda. Þegar fyrirtækin voru sett í söluferli í lok febrúar var skýrt tekið fram af hálfu eigenda að þau yrðu seld saman eða hvort í sínu lagi að því gefnu að ásættanlegt verð fengist. Á þeim tíma sem liðinn er hafa aðstæður á markaði breyst umtalsvert sem átti sinn þátt í lyktum söluferlisins.
Lesið meira í Vínhorninu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt8 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið





