Markaðurinn
Ekki tapa öllu úr kælinum
Nú geta veitingamenn loksins nýtt sér einfaldan mælibúnað til að fylgjast með hitastiginu á matvælum í kælum og frystum á ódýran og einfaldan máta. Hægt er að leigja þráðlausan mælibúnað sem sendir tilkynningu ef hitastg fer yfir eða undir ákveðin mörk. Með þessu er hægt að koma í veg fyrir stórtjón þegar kælibúnaður bilar eða ekki er gengið nægilega vel um rýmin.
Hjá fyrirtækinu Mælibúnaður er hægt að leigja þennan litla netta búnað sem sendir tilkynningu í tölvupósti og með SMS þegar frávik á sér stað í viðkomandi rými. Leiguverðið er eingöngu 2500 kr á mánuði og þá er allt innifalið.
Nú þegar eru fjölmargir aðilar í matvæla- og veitingageiranum að nýta sér þessa þjónustu.
Hægt er að hafa samband í gegnum síma 661-1169 eða á www.maelibunadur.is til að fá frekari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






