Markaðurinn
Ekki tapa öllu úr kælinum
Nú geta veitingamenn loksins nýtt sér einfaldan mælibúnað til að fylgjast með hitastiginu á matvælum í kælum og frystum á ódýran og einfaldan máta. Hægt er að leigja þráðlausan mælibúnað sem sendir tilkynningu ef hitastg fer yfir eða undir ákveðin mörk. Með þessu er hægt að koma í veg fyrir stórtjón þegar kælibúnaður bilar eða ekki er gengið nægilega vel um rýmin.
Hjá fyrirtækinu Mælibúnaður er hægt að leigja þennan litla netta búnað sem sendir tilkynningu í tölvupósti og með SMS þegar frávik á sér stað í viðkomandi rými. Leiguverðið er eingöngu 2500 kr á mánuði og þá er allt innifalið.
Nú þegar eru fjölmargir aðilar í matvæla- og veitingageiranum að nýta sér þessa þjónustu.
Hægt er að hafa samband í gegnum síma 661-1169 eða á www.maelibunadur.is til að fá frekari upplýsingar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






