Markaðurinn
Ekki tapa öllu úr kælinum
Nú geta veitingamenn loksins nýtt sér einfaldan mælibúnað til að fylgjast með hitastiginu á matvælum í kælum og frystum á ódýran og einfaldan máta. Hægt er að leigja þráðlausan mælibúnað sem sendir tilkynningu ef hitastg fer yfir eða undir ákveðin mörk. Með þessu er hægt að koma í veg fyrir stórtjón þegar kælibúnaður bilar eða ekki er gengið nægilega vel um rýmin.
Hjá fyrirtækinu Mælibúnaður er hægt að leigja þennan litla netta búnað sem sendir tilkynningu í tölvupósti og með SMS þegar frávik á sér stað í viðkomandi rými. Leiguverðið er eingöngu 2500 kr á mánuði og þá er allt innifalið.
Nú þegar eru fjölmargir aðilar í matvæla- og veitingageiranum að nýta sér þessa þjónustu.
Hægt er að hafa samband í gegnum síma 661-1169 eða á www.maelibunadur.is til að fá frekari upplýsingar.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður