Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ekki missa af þessu – Án efa besta villibráðarhlaðborð landsins á næsta leiti
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna. Lifandi tónlist og einstök matarupplifun.
Þau eru ófá villibráðarhlaðborðin sem veitingageirinn.is hefur farið á og hefur villibráðarhlaðborð Úlfars ávallt staðið upp úr.
Meðal rétta eru: grafin gæs, hreindýraterrine, heitreyktur skarfur, lakkrísgrafinn lundi, reykt hrefnurúlla, þurrkaðar hreindýrapylsur, gæsalifrarmús, taðreykt bleikja, reyktur lundi, álasalat, hreindýra carpaccio, Þingavallaurriði með klettakálspestó, lundasalat, heilsteiktur hreindýravöðvi, léttsteiktar gæsabringur, selsteik, rjúpulappir í gráðostasósu, lynghæna, langreyðs piparsteik, léttsteiktar svartfuglsbringur.
3. og 4. nóvember kl. 19:00
Verð 18.900 kr. á mann
Húsið opnar kl. 18:00 og hefst borðhald kl 19:00.
Lifandi tónlist yfir borðhaldi.
Athugið fyrir hópa stærri en 10 manns vinsamlegast hafið samband í síma 514 8000 eða sendið tölvupóst á [email protected]
Bókið borð með því að smella hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði