Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ekki missa af þessu – Án efa besta villibráðarhlaðborð landsins á næsta leiti
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna. Lifandi tónlist og einstök matarupplifun.
Þau eru ófá villibráðarhlaðborðin sem veitingageirinn.is hefur farið á og hefur villibráðarhlaðborð Úlfars ávallt staðið upp úr.
Meðal rétta eru: grafin gæs, hreindýraterrine, heitreyktur skarfur, lakkrísgrafinn lundi, reykt hrefnurúlla, þurrkaðar hreindýrapylsur, gæsalifrarmús, taðreykt bleikja, reyktur lundi, álasalat, hreindýra carpaccio, Þingavallaurriði með klettakálspestó, lundasalat, heilsteiktur hreindýravöðvi, léttsteiktar gæsabringur, selsteik, rjúpulappir í gráðostasósu, lynghæna, langreyðs piparsteik, léttsteiktar svartfuglsbringur.
3. og 4. nóvember kl. 19:00
Verð 18.900 kr. á mann
Húsið opnar kl. 18:00 og hefst borðhald kl 19:00.
Lifandi tónlist yfir borðhaldi.
Athugið fyrir hópa stærri en 10 manns vinsamlegast hafið samband í síma 514 8000 eða sendið tölvupóst á [email protected]
Bókið borð með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó











