Markaðurinn
Einstök matvara kynnir: Schlagfix-rjóma án dýraafurða eða ofnæmisvalda
Njóttu þess til fulls að vera vegan
Þú ert með þetta allt á hreinu með Schlagfix!
Mikið og gott rjómabragð en án dýraefna eða ofnæmisvaka.
Schlagfix þeytirjómi er fáanlegur í 200 ml og 1 lítra pakkningum, með eða án sykurs
SCHLAGFIX ÓSÆTUR ÞEYTIRJÓMI
Fyrir öll not – alhliða afurð fyrir alla vegan-matargerð. Þeyta, bragðbæta, elda, baka eða skreyta. Án sykurs
SCHLAGFIX SÆTUR ÞEYTIRJÓMI
Prófaðu sætu útgáfuna. Fullkomin fyrir eftirrétti, kökur, muffins og skreytingar.
Schlagfix þeytirjómi er fáanlegur í 200 ml fernum og eins lítra fernum, bæði ósætur og með sætuefni
Schlagfix þeytirjómi – 200ml
- Tilvalinn til að elda, baka, þeyta, skreyta og til að betrumbæta
- 200ml ferna með 15% fitu
- 43% færri hitaeiningar (en venjulegur rjómi með 30% fitunnihaldi)
- hrein grænmetisafurð, án laktósa, kólesteróls, glútens og soja
- meira en 400% rúmmálsaukning
- mikill stöðugleiki og auðvelt að meðhöndla
- stöðugt sýrustig, hægt að frysta þegar búið er að þeyta
- nota alveg eins og venjulegan rjóma
- tvær útgáfur í boði: ósykruð og með sætuefni
- Halal og kosher parve vottað
Schlagfix þeytirjómi er fáanlegur í eins lítra fernum, bæði ósætur og með sætuefni þegar nota þarf meira magn.
Schlagfix þeytirjómi – 1000ml
- Tilvalinn til að elda, baka, þeyta, skreyta og til að betrumbæta
- 1000ml ferna með 25% fitu
- 43% færri hitaeiningar (en venjulegur þeytirjómi með 30% fitu)
- hrein grænmetisafurð, án laktósa, kólesteróls, glútens og soja
- meira en 400% rúmmálsaukning
- mikill stöðugleiki og auðvelt að meðhöndla
- stöðugt sýrustig, hægt að frysta þegar búið er að þeyta
- nota alveg eins og venjulegan rjóma
- tvær útgáfur í boði: ósykruð og með sætuefni
- Halal og kosher parve vottað
Schlagfix sprauturjómi
- snilldar áferð, langvarandi stöðugleiki
- hrein grænmetisafurð
- án laktósa, kólesteróls og glútens
- bragðast eins og venjulegur rjómi
- fáar hitaeiningar
- Halal og kosher parve vottað
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA















