Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einstaklega vel heppnaður viðburður – Myndaveisla
Í byrjun desember tók veitingastaðurinn Moss á móti gestum á pop-up viðburði þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.
Sjá einnig: Michelin pop-up viðburður í Garðabæ – Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar
Matseðilinn og vínpörun
Íslensk hörpuskel, kóngakrabbi
Lemongrass, greip, bonitoseyði
Vetrargrænmeti
Sýrt, basil, parmesansoð
Landeldislax ‘Balik style’
Osietra kavíar, sítróna, piparrót
Atlantshafshumar
Blómkáls couscous, sesam, engifer
Wagyu A5
Soja, wasabi, seljurót
Hraunsteinn
Kókosbrögð, kaffir lime
Konfekt
19.900 kr.
Ágóði viðburðarins rann til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.
Tæplega 60 gestir voru hvert kvöld eða samtals um 120 gestir sem voru yfir sig ánægðir með bæði mat og þjónustu.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya




















