Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einstaklega vel heppnaður viðburður – Myndaveisla
Í byrjun desember tók veitingastaðurinn Moss á móti gestum á pop-up viðburði þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.
Sjá einnig: Michelin pop-up viðburður í Garðabæ – Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar
Matseðilinn og vínpörun
Íslensk hörpuskel, kóngakrabbi
Lemongrass, greip, bonitoseyði
Vetrargrænmeti
Sýrt, basil, parmesansoð
Landeldislax ‘Balik style’
Osietra kavíar, sítróna, piparrót
Atlantshafshumar
Blómkáls couscous, sesam, engifer
Wagyu A5
Soja, wasabi, seljurót
Hraunsteinn
Kókosbrögð, kaffir lime
Konfekt
19.900 kr.
Ágóði viðburðarins rann til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.
Tæplega 60 gestir voru hvert kvöld eða samtals um 120 gestir sem voru yfir sig ánægðir með bæði mat og þjónustu.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni




















