Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einstaklega vel heppnaður viðburður – Myndaveisla
Í byrjun desember tók veitingastaðurinn Moss á móti gestum á pop-up viðburði þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.
Sjá einnig: Michelin pop-up viðburður í Garðabæ – Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar
Matseðilinn og vínpörun
Íslensk hörpuskel, kóngakrabbi
Lemongrass, greip, bonitoseyði
Vetrargrænmeti
Sýrt, basil, parmesansoð
Landeldislax ‘Balik style’
Osietra kavíar, sítróna, piparrót
Atlantshafshumar
Blómkáls couscous, sesam, engifer
Wagyu A5
Soja, wasabi, seljurót
Hraunsteinn
Kókosbrögð, kaffir lime
Konfekt
19.900 kr.
Ágóði viðburðarins rann til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.
Tæplega 60 gestir voru hvert kvöld eða samtals um 120 gestir sem voru yfir sig ánægðir með bæði mat og þjónustu.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?