Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einn besti hamborgarinn í NYC er á veitingastaðnum Rolo’s í Queens – Vídeó
Hamborgarar er réttur sem nánast allir hafa skoðanir á. Veitingastaðurinn Rolo’s, sem staðsettur er við Cornelia stræti í New York, opnaði í árið 2021 og er strax orðinn einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar og eru hamborgararnir signature réttir Rolo´s.
Á staðnum starfar kjötiðnaðarmeistarinn Joe Paish en hann fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig týpískur dagur er hjá honum á Rolo’s.
Blandan á hamborgurum er 75% nautakjöt og 25% fita og Joe Paish sér um að allt hráefni í réttum veitingastaðarins sé fyrsta flokks.
Horfið á myndbandið í heild sinni hér að neðan og sjáið hvernig Paish og Rolo-teymið útbúa vinsæla rétti veitingastaðarins og eins og viðareldað tveggja blaða lasagna verde, dry aged rib-eye og fleira.
Heimasíða Rolo´s: www.rolosnyc.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







