Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einn besti hamborgarinn í NYC er á veitingastaðnum Rolo’s í Queens – Vídeó
Hamborgarar er réttur sem nánast allir hafa skoðanir á. Veitingastaðurinn Rolo’s, sem staðsettur er við Cornelia stræti í New York, opnaði í árið 2021 og er strax orðinn einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar og eru hamborgararnir signature réttir Rolo´s.
Á staðnum starfar kjötiðnaðarmeistarinn Joe Paish en hann fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig týpískur dagur er hjá honum á Rolo’s.
Blandan á hamborgurum er 75% nautakjöt og 25% fita og Joe Paish sér um að allt hráefni í réttum veitingastaðarins sé fyrsta flokks.
Horfið á myndbandið í heild sinni hér að neðan og sjáið hvernig Paish og Rolo-teymið útbúa vinsæla rétti veitingastaðarins og eins og viðareldað tveggja blaða lasagna verde, dry aged rib-eye og fleira.
Heimasíða Rolo´s: www.rolosnyc.com

-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps