Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einn besti hamborgarinn í NYC er á veitingastaðnum Rolo’s í Queens – Vídeó
Hamborgarar er réttur sem nánast allir hafa skoðanir á. Veitingastaðurinn Rolo’s, sem staðsettur er við Cornelia stræti í New York, opnaði í árið 2021 og er strax orðinn einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar og eru hamborgararnir signature réttir Rolo´s.
Á staðnum starfar kjötiðnaðarmeistarinn Joe Paish en hann fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig týpískur dagur er hjá honum á Rolo’s.
Blandan á hamborgurum er 75% nautakjöt og 25% fita og Joe Paish sér um að allt hráefni í réttum veitingastaðarins sé fyrsta flokks.
Horfið á myndbandið í heild sinni hér að neðan og sjáið hvernig Paish og Rolo-teymið útbúa vinsæla rétti veitingastaðarins og eins og viðareldað tveggja blaða lasagna verde, dry aged rib-eye og fleira.
Heimasíða Rolo´s: www.rolosnyc.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?