Keppni
„Eigum fullt erindi í þessa keppni“ – Myndir og vídeó
„Við vorum í raun að prufukeyra landsliðið ef svo má segja“
, segir Ragnheiður Héðinsdóttir, viðskiptastjóri matvælaiðnaðar hjá Samtökum iðnaðarins í samtali við mbl.is, en íslenska bakaralandsliðið tók um helgina þátt í Norðurlandakeppni í bakstri í Stokkhólmi.
Íslendingar hafa ekki átt landslið í bakstri fyrr en á þessu ári, og tóku því í fyrsta sinn þátt í keppninni nú um helgina.
Sjá einnig: Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina
Það var Norska liðið sem fór með sigur af hólmi sem besta liðið og einnig í flokkum bestu brauða og smástykkja.
Í öðru sæti voru Danir og þriðja sæti Svíþjóð.
Þá sigraði danska liðið fyrir besta skrautstykkið. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Vídeó 1
Með fylgir myndband af borði íslenska bakaralandsliðsins:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/bakeridotnet/videos/10155467776495269/“ width=“500″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Vídeó 2
Bein útsending frá facebook síðu veitingageirans:
Nordic Bakery Cup 2017 #goiceland Ef þið viljið sjá meira bætið þið þá við landslidbakara á snapchat ?
Posted by Veitingageirinn.is / Freisting.is on Saturday, 23 September 2017
Myndir og bein útsending: Þórey Lovísa
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin