Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur hótela og veitingahúsa finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana
Veitingamenn sem eru að hefja rekstur finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana. Þeir Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi hugðust opna staðinn Public House á Laugavegi um síðustu mánaðarmót en hafa ekki getað það þar sem stimpil vantar frá lögfræðingi Sýslumannsins í Reykjavík og þurfa að vísa kúnnum frá á hverjum degi, að því er fram kemur á mbl.is.
Mbl.is kíkti á staðinn þar sem allt er til alls nema stimpillinn.
Sjá einnig:
- Bergsson RE opnar þegar verkfallið hjá lögfræðingum sýslumanns er lokið
- Fjölgun á hótelherbergjum hótel Marina seinkar vegna verkfalls lögfræðinga hjá ríkinu
- Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum
Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum í Reykjavík eru fjórir staðir sem eru að sækja um rekstrarleyfi í fyrsta sinn, þar sem fullnægjandi umsagnir hafa borist frá umsagnaraðilum.
Veitingastaðir og hótel eins og Bergsson RE, Reykjavik Marina bíða eftir að fá stimpilinn góða. Geo Hótel mun væntanlega þurfa bíða eftir stimplinum ef verkfallið lýkur ekki á næstu dögum, enda allt orðið klárt hjá Geo Hótelinu.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður