Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Eigendur hótela og veitingahúsa finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana

Birting:

þann

Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi - Public House á Laugavegi

Veitingamenn sem eru að hefja rekstur finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana. Þeir Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi hugðust opna staðinn Public House á Laugavegi um síðustu mánaðarmót en hafa ekki getað það þar sem stimpil vantar frá lögfræðingi Sýslumannsins í Reykjavík og þurfa að vísa kúnnum frá á hverjum degi, að því er fram kemur á mbl.is.

Mbl.is kíkti á staðinn þar sem allt er til alls nema stimpillinn.

Sjá einnig:

Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum í Reykjavík eru fjórir staðir sem eru að sækja um rekstrarleyfi í fyrsta sinn, þar sem fullnægjandi umsagnir hafa borist frá umsagnaraðilum.

Veitingastaðir og hótel eins og Bergsson RE, Reykjavik Marina bíða eftir að fá stimpilinn góða.  Geo Hótel mun væntanlega þurfa bíða eftir stimplinum ef verkfallið lýkur ekki á næstu dögum, enda allt orðið klárt hjá Geo Hótelinu.

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið