Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur hótela og veitingahúsa finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana
Veitingamenn sem eru að hefja rekstur finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana. Þeir Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi hugðust opna staðinn Public House á Laugavegi um síðustu mánaðarmót en hafa ekki getað það þar sem stimpil vantar frá lögfræðingi Sýslumannsins í Reykjavík og þurfa að vísa kúnnum frá á hverjum degi, að því er fram kemur á mbl.is.
Mbl.is kíkti á staðinn þar sem allt er til alls nema stimpillinn.
Sjá einnig:
- Bergsson RE opnar þegar verkfallið hjá lögfræðingum sýslumanns er lokið
- Fjölgun á hótelherbergjum hótel Marina seinkar vegna verkfalls lögfræðinga hjá ríkinu
- Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum
Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum í Reykjavík eru fjórir staðir sem eru að sækja um rekstrarleyfi í fyrsta sinn, þar sem fullnægjandi umsagnir hafa borist frá umsagnaraðilum.
Veitingastaðir og hótel eins og Bergsson RE, Reykjavik Marina bíða eftir að fá stimpilinn góða. Geo Hótel mun væntanlega þurfa bíða eftir stimplinum ef verkfallið lýkur ekki á næstu dögum, enda allt orðið klárt hjá Geo Hótelinu.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….