Markaðurinn
Eigendur Bako Ísberg Heiðraðir

Hér má sjá Ulf Eklund frá Rational veita þeim Bako Ísberg mönnum viðurkenninguna, þeim Guðmundi Kr. Jónssyni framkvæmdastjóra og eiganda og Þresti Líndal þjónustustjóra og eiganda.
Bako Ísberg fékk nú á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í sölu á Rational gufusteikingarofnum á Íslandi. Markaðshlutdeild Rational á heimsvísu er 51% sem sýnir hversu gríðarlega sterkt vörumerki Rational er.
Viljum við þakka öllum Rational notendum á Íslandi fyrir góða samvinnu um að gera Rational að leiðandi vörumerki þegar kemur að gufusteikingarofnum.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu