Markaðurinn
Eigendur Bako Ísberg Heiðraðir

Hér má sjá Ulf Eklund frá Rational veita þeim Bako Ísberg mönnum viðurkenninguna, þeim Guðmundi Kr. Jónssyni framkvæmdastjóra og eiganda og Þresti Líndal þjónustustjóra og eiganda.
Bako Ísberg fékk nú á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í sölu á Rational gufusteikingarofnum á Íslandi. Markaðshlutdeild Rational á heimsvísu er 51% sem sýnir hversu gríðarlega sterkt vörumerki Rational er.
Viljum við þakka öllum Rational notendum á Íslandi fyrir góða samvinnu um að gera Rational að leiðandi vörumerki þegar kemur að gufusteikingarofnum.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles





