Starfsmannavelta
„Ég vil ekki halda áfram án hennar“ – Friðrik og Adda hætta með veitingastaðinn Friðrik V
Það kom mörgum á óvart þegar eigendur eins vinsælasta veitingastaðar landsins, Friðriks V, tilkynntu að staðnum yrði lokað 1. júní næstkomandi. Í úttekt DV af vefsíðunni Tripadvisor trónir staðurinn á efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík en sú staða byggist á einkunnum gesta, innlendra sem erlendra.
Umfjöllunin um veitingastaðinn er lofsamleg og afleiðingin er sú að nánast hvert kvöld er barist um að fá eitt af 32 borðum hans.
Áhugavert viðtal við Friðrik er hægt að lesa á vefnum dv.is með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/fridrik-v/feed/“ number=“6″ ]
Mynd: af facebook síðu Friðriks V
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





