Starfsmannavelta
„Ég vil ekki halda áfram án hennar“ – Friðrik og Adda hætta með veitingastaðinn Friðrik V
Það kom mörgum á óvart þegar eigendur eins vinsælasta veitingastaðar landsins, Friðriks V, tilkynntu að staðnum yrði lokað 1. júní næstkomandi. Í úttekt DV af vefsíðunni Tripadvisor trónir staðurinn á efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík en sú staða byggist á einkunnum gesta, innlendra sem erlendra.
Umfjöllunin um veitingastaðinn er lofsamleg og afleiðingin er sú að nánast hvert kvöld er barist um að fá eitt af 32 borðum hans.
Áhugavert viðtal við Friðrik er hægt að lesa á vefnum dv.is með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/fridrik-v/feed/“ number=“6″ ]
Mynd: af facebook síðu Friðriks V
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína