Keppni
Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins
- Eftirréttur ársins 2019 – 1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson
- Konfektmoli ársins 2019. Henry Þór Reynisson
- Eftirréttur ársins 2019 – 2. sæti – Wiktor Pálsson
- Eftirréttur ársins 2019 – 3. sæti – Aþena Þöll Gunnarsdóttir
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu.
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli Ársins frá árinu 2017.
Fyrsti rétturinn verður borin fram klukkan 10:00 og úrslit eru kynnt klukkan 16:30.
Dómarar í Eftirréttur Ársins:
Sigurður Laufdal – Bocuse d´Or keppandi 2021
Solla Eiríksdóttir – Matarhönnuður
Erlendur Eiríksson Matreiðslumeistari
Dómarar í Konfektmoli Ársins:
Ari Þór Gunnarsson þjálfari kokkalandsliðsins
Kristleifur Halldórsson, Matreiðslumeistari
Þema keppninnar er Nýr Heimur – Vegan. Hver og einn keppandi túlkar þemað eftir sínu höfði, en þema þarf að skila sér t.a.m. í hráefni, áferð, nafni, og uppbyggingu.
Eftirfarandi hráefni eru skylduhráefni:
- Cacao Barry Ocoa 70%
- CapFruit ávaxtapúrrur; Berriolette og/eða Exotic Ginger
- Risso rjómi
- OMED olía – Jómfrúar ólífuolía Arbequina, Reykt ólífuolía, Jómfrúar ólífuolía Picua eða Yuzu ólífuolía.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði









