Keppni
Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins
- Eftirréttur ársins 2019 – 1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson
- Konfektmoli ársins 2019. Henry Þór Reynisson
- Eftirréttur ársins 2019 – 2. sæti – Wiktor Pálsson
- Eftirréttur ársins 2019 – 3. sæti – Aþena Þöll Gunnarsdóttir
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu.
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli Ársins frá árinu 2017.
Fyrsti rétturinn verður borin fram klukkan 10:00 og úrslit eru kynnt klukkan 16:30.
Dómarar í Eftirréttur Ársins:
Sigurður Laufdal – Bocuse d´Or keppandi 2021
Solla Eiríksdóttir – Matarhönnuður
Erlendur Eiríksson Matreiðslumeistari
Dómarar í Konfektmoli Ársins:
Ari Þór Gunnarsson þjálfari kokkalandsliðsins
Kristleifur Halldórsson, Matreiðslumeistari
Þema keppninnar er Nýr Heimur – Vegan. Hver og einn keppandi túlkar þemað eftir sínu höfði, en þema þarf að skila sér t.a.m. í hráefni, áferð, nafni, og uppbyggingu.
Eftirfarandi hráefni eru skylduhráefni:
- Cacao Barry Ocoa 70%
- CapFruit ávaxtapúrrur; Berriolette og/eða Exotic Ginger
- Risso rjómi
- OMED olía – Jómfrúar ólífuolía Arbequina, Reykt ólífuolía, Jómfrúar ólífuolía Picua eða Yuzu ólífuolía.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025