Keppni
Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins
- Eftirréttur ársins 2019 – 1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson
- Konfektmoli ársins 2019. Henry Þór Reynisson
- Eftirréttur ársins 2019 – 2. sæti – Wiktor Pálsson
- Eftirréttur ársins 2019 – 3. sæti – Aþena Þöll Gunnarsdóttir
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu.
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli Ársins frá árinu 2017.
Fyrsti rétturinn verður borin fram klukkan 10:00 og úrslit eru kynnt klukkan 16:30.
Dómarar í Eftirréttur Ársins:
Sigurður Laufdal – Bocuse d´Or keppandi 2021
Solla Eiríksdóttir – Matarhönnuður
Erlendur Eiríksson Matreiðslumeistari
Dómarar í Konfektmoli Ársins:
Ari Þór Gunnarsson þjálfari kokkalandsliðsins
Kristleifur Halldórsson, Matreiðslumeistari
Þema keppninnar er Nýr Heimur – Vegan. Hver og einn keppandi túlkar þemað eftir sínu höfði, en þema þarf að skila sér t.a.m. í hráefni, áferð, nafni, og uppbyggingu.
Eftirfarandi hráefni eru skylduhráefni:
- Cacao Barry Ocoa 70%
- CapFruit ávaxtapúrrur; Berriolette og/eða Exotic Ginger
- Risso rjómi
- OMED olía – Jómfrúar ólífuolía Arbequina, Reykt ólífuolía, Jómfrúar ólífuolía Picua eða Yuzu ólífuolía.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?