Keppni
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2018 í boði Garra – Myndir af keppnisréttum og konfektmolum
Hér er hægt að skoða glæsilega rétti úr keppninni Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2018 sem Garri hélt í Perlunni ásamt myndir af viðburðinum sjálfum.
Keppnisdagur
Eftirréttur Ársins
Sigurvegari í Eftirréttur Ársins í ár var Snædís Xyza Mae Jónsdóttir frá Hótel Sögu sem hlýtur að launum námskeið hjá Chocolate Academy Cacao Barry erlendis.
Í öðru sæti lenti Chidapha Kruasaeng frá HR Konfekt og í þriðja sæti Wiktor Pálsson frá Hótel Sögu.
Konfektmoli Ársins
Sigurvegari í Konfektmoli Ársins 2018 var Arnar Jón Ragnarsson frá Sandholt sem hlýtur að launum námskeið hjá Chocolate Academy Cacao Barry erlendis.
Í öðru sæti lenti Hermann Marinósson frá Hótel og Matvælaskólanum og í þriðja sæti Vigdís Mi Diem Vo frá Sandholt.
Þema keppninnar var HOT STUFF og unnið var með Mexique 66% súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit, KEN rjóma og vörur frá SOSA.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa