Keppni
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2018 í boði Garra – Myndir af keppnisréttum og konfektmolum
Hér er hægt að skoða glæsilega rétti úr keppninni Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2018 sem Garri hélt í Perlunni ásamt myndir af viðburðinum sjálfum.
Keppnisdagur
Eftirréttur Ársins
Sigurvegari í Eftirréttur Ársins í ár var Snædís Xyza Mae Jónsdóttir frá Hótel Sögu sem hlýtur að launum námskeið hjá Chocolate Academy Cacao Barry erlendis.
Í öðru sæti lenti Chidapha Kruasaeng frá HR Konfekt og í þriðja sæti Wiktor Pálsson frá Hótel Sögu.
- 1 sæti Snædís Xyza Mae Jónsdóttir – Hótel Saga
- 1 sæti Snædís Xyza Mae Jónsdóttir – Hótel Saga
- 1 sæti Snædís Xyza Mae Jónsdóttir – Hótel Saga
- 2 sæti Chidapha Kruasaeng – HR Konfekt
- 2 sæti Chidapha Kruasaeng – HR Konfekt
- 2 sæti Chidapha Kruasaeng – HR Konfekt
- 3 sæti Wiktor Pálsson – Hótel Saga
- 3 sæti Wiktor Pálsson – Hótel Saga
- 3 sæti Wiktor Pálsson – Hótel Saga
- Anton Elí Ingason – Nostra
- Aron Bjarni Davíðsson – Múlaberg
- Bjarki Snær Þorsteinsson – Kolabrautin
- Bjarni Haukur Guðnason – Hótel Selfoss
- Brynjólfur Birkir Þrastarson – Bláa Lónið
- Daníel Cochran Jónsson – Sushi Social
- Gabríel Kristinn Bjarnason – Grillið
- Guðrún Erla Guðjónsdóttir – Mosfelssbakarí
- Harpa Sigríður Óskarsdóttir – Deplar
- Ingólfur Piffl – Vox Hilton
- Kristinn Gísli Jónsson – Le Kock
- Kristján Örn Hansson – Matarkjallarinn
- Ólöf Ólafsdóttir – Mosfelssbakarí
- Ragnheiður Guðmundsdóttir – Soho
- Sigurður Hjartarson – Bryggjan Brugghús
- Snorri Victor Gylfason – Vox Hilton
- Steinþór Sigurðsson – Sushi Social
- Svanur Sigurðarson – Bláa Lónið
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Fiskfélagið
- Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Moss Restaurant
Konfektmoli Ársins
Sigurvegari í Konfektmoli Ársins 2018 var Arnar Jón Ragnarsson frá Sandholt sem hlýtur að launum námskeið hjá Chocolate Academy Cacao Barry erlendis.
Í öðru sæti lenti Hermann Marinósson frá Hótel og Matvælaskólanum og í þriðja sæti Vigdís Mi Diem Vo frá Sandholt.
- 1 sæti Arnar Jón Ragnarsson – Sandholt
- 2 sæti Hermann Marinósson – Hótel og Matvælaskólinn
- 3 sæti Vigdís Mi Diem Vo – Sandholt
- Aisuluu Shatmanova – Sandholt
- Daníel Cochran Jónsson – Sushi Social
- Henry Þór Reynisson – Henry Thor Icelandic Chocolate Art
- Hjalti Lýðsson – Bláa Lónið
- Lauren Colatrella
- Michal Jozefik – Mika
- Michal Jozefik – Mika
- Reynir Grétarsson – Omnom Chocolate
- Sóley Rós Þórðardóttir – Vox Hilton
Þema keppninnar var HOT STUFF og unnið var með Mexique 66% súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit, KEN rjóma og vörur frá SOSA.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?