Eftirréttur ársins
Eftirréttur Ársins 2016 í boði Garra – Myndir af keppnisréttum
Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins 2016 sem Garri hélt 27. október síðastliðinn.
Daníel Cochran Jónsson (Sushisamba) fór með sigur af hólmi í ár en í öðru sæti varð Íris Jana Ásgeirsdóttir (Fiskfélagið) og í þriðja sæti Þorsteinn Halldór Þorsteinsson (Vox).
Þema keppninnar var Dökkt Súkkulaði & Rauð Ber og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma.

Sigurvegarar
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Vox (3. sæti), Daníel Cochran Jónsson – Sushi Samba (1. sæti) og Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið (2. sæti).

Sigurvegarar og dómarar keppninnar.
Kent Madsen (dómari frá Cacao Barry), Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið (2. sæti), Daníel Cochran Jónsson – Sushi Samba (1. sæti), Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Vox (3. sæti), Alfreð Ómar Alfreðsson (dómari) og Karl Viggó Vigfússon (yfirdómari).
Sjáðu fleiri keppnisdiska ásamt myndun frá keppninni með því að smella hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles








