Eftirréttur ársins
Eftirréttur Ársins 2016 í boði Garra – Myndir af keppnisréttum
Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins 2016 sem Garri hélt 27. október síðastliðinn.
Daníel Cochran Jónsson (Sushisamba) fór með sigur af hólmi í ár en í öðru sæti varð Íris Jana Ásgeirsdóttir (Fiskfélagið) og í þriðja sæti Þorsteinn Halldór Þorsteinsson (Vox).
Þema keppninnar var Dökkt Súkkulaði & Rauð Ber og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma.

Sigurvegarar
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Vox (3. sæti), Daníel Cochran Jónsson – Sushi Samba (1. sæti) og Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið (2. sæti).

Sigurvegarar og dómarar keppninnar.
Kent Madsen (dómari frá Cacao Barry), Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið (2. sæti), Daníel Cochran Jónsson – Sushi Samba (1. sæti), Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Vox (3. sæti), Alfreð Ómar Alfreðsson (dómari) og Karl Viggó Vigfússon (yfirdómari).
Sjáðu fleiri keppnisdiska ásamt myndun frá keppninni með því að smella hér.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun