Eftirréttur ársins
Eftirréttur Ársins 2016 í boði Garra – Myndir af keppnisréttum
Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins 2016 sem Garri hélt 27. október síðastliðinn.
Daníel Cochran Jónsson (Sushisamba) fór með sigur af hólmi í ár en í öðru sæti varð Íris Jana Ásgeirsdóttir (Fiskfélagið) og í þriðja sæti Þorsteinn Halldór Þorsteinsson (Vox).
Þema keppninnar var Dökkt Súkkulaði & Rauð Ber og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma.

Sigurvegarar
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Vox (3. sæti), Daníel Cochran Jónsson – Sushi Samba (1. sæti) og Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið (2. sæti).

Sigurvegarar og dómarar keppninnar.
Kent Madsen (dómari frá Cacao Barry), Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið (2. sæti), Daníel Cochran Jónsson – Sushi Samba (1. sæti), Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Vox (3. sæti), Alfreð Ómar Alfreðsson (dómari) og Karl Viggó Vigfússon (yfirdómari).
Sjáðu fleiri keppnisdiska ásamt myndun frá keppninni með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?