KM
Eftirréttur ársins 2010

Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamning í fyrrnefndum greinum.
Þema keppninnar er Lactée Caramel og Asía
Eftirrétturinn þarf að innihalda Cacao Barry Lactée Caramel súkkulaði. Keppendur koma með allt tilbúið en það verður hægt að baka og hita ef þarf, keppendur gera 6 eftirrétti ( 5 diska fyrir dómara og einn disk fyrir myndatöku). Keppendur skila inn uppskrifum á blaði og tölvutæku formi.
Keppendur verða að koma með öll áhöld sjálfir. Ekkert hráefni fáanlegt á keppnisstað. Keppendum verður úthlutaður tími í einu af keppniseldhúsum á keppnisstað og fær hver keppandi 20 mín til að setja eftirréttinn á diska.
Það verða diskar á staðnum fyrir þá sem vilja, keppendur geta líka komið með sína eigin diska ef þeir vilja(ómerkta)
Vægi dóma:
– Samsetning/hráefni/þema 30%
– Bragð /áferð/rétt vinnubrögð / 40%
– Frumleiki /erfileika stig 10%
– Framsetning 20%
Dómgæsla: Blindsmakk og 5 dómarar
Fatnaður: Keppendum er skylt að vera í einkennisklæðnaði sem er svartar buxur, kokkajakki, húfa og hvít svunta,
Verðlaun:
1. Flugmiði til Evrópu og gjafakarfa
2. Gjafabréf og gjafakarfa
3. Gjafakarfa
Uppskriftir verða eign Garra.
Skráning í netfanginu [email protected]
Skráningarfrestur er til 17. september 2010
Í skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
– Nafn
– Vinnustaður
– e-mail
– Aldur

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri