KM
Eftirréttur ársins 2010

Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamning í fyrrnefndum greinum.
Þema keppninnar er Lactée Caramel og Asía
Eftirrétturinn þarf að innihalda Cacao Barry Lactée Caramel súkkulaði. Keppendur koma með allt tilbúið en það verður hægt að baka og hita ef þarf, keppendur gera 6 eftirrétti ( 5 diska fyrir dómara og einn disk fyrir myndatöku). Keppendur skila inn uppskrifum á blaði og tölvutæku formi.
Keppendur verða að koma með öll áhöld sjálfir. Ekkert hráefni fáanlegt á keppnisstað. Keppendum verður úthlutaður tími í einu af keppniseldhúsum á keppnisstað og fær hver keppandi 20 mín til að setja eftirréttinn á diska.
Það verða diskar á staðnum fyrir þá sem vilja, keppendur geta líka komið með sína eigin diska ef þeir vilja(ómerkta)
Vægi dóma:
– Samsetning/hráefni/þema 30%
– Bragð /áferð/rétt vinnubrögð / 40%
– Frumleiki /erfileika stig 10%
– Framsetning 20%
Dómgæsla: Blindsmakk og 5 dómarar
Fatnaður: Keppendum er skylt að vera í einkennisklæðnaði sem er svartar buxur, kokkajakki, húfa og hvít svunta,
Verðlaun:
1. Flugmiði til Evrópu og gjafakarfa
2. Gjafabréf og gjafakarfa
3. Gjafakarfa
Uppskriftir verða eign Garra.
Skráning í netfanginu [email protected]
Skráningarfrestur er til 17. september 2010
Í skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
– Nafn
– Vinnustaður
– e-mail
– Aldur
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





