Uncategorized
Edoardo Dellepiane á Mulino a vino
Kokkur mánaðarins að þessu sinni, er ekki kokkur, heldur vínsérfræðingur, en hann ásamt konu sinni, Angelu á allar hugmyndirnar að réttunum sem boðið er upp á vínbarnum (enoteca) Mulino a vino í miðbæ Monza við rætur Mílanó (Via Gerardo Dei Tintori 18).
Á staðnum er ekki boðið upp á heita rétti (nema einstaka, t.d. heita smjördeigsostaböku með ferskum tomaosti, appelsínuhunangi og blönduðum hnetum), heldur alls kyns kalda rétti, t.d. blandaða affettati (hráskinkur, kryddpylsur ofl), salöt, reyktan fisk, tartar, kryddlegið kjöt með grilluðu olíulegnu grænmeti, súrmeti, ólífur, sólþurrkaða tómata ofl.
Edoardo velur svo vín við hæfi með hverjum rétti, t.d. með umræddri ostaböku ber hann fram hið franska sérstæða hvítvín Sauternes, sem Frökkum er ómissandi t.d. með fois gras, hinni frönsku vinsælu andalifrarkæfu.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata