Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Durum stækkar við sig
Veitingastaðurinn Durum við Laugaveg 42 (á horninu við Frakkastíg) stækkar og verður einnig í húsnæðinu við hliðina á, þar sem MOMO var áður til húsa. Rekstraraðili Durum er Fevzi Murat Özkan frá Tyrklandi en hann hefur verið með staðinn í nokkur ár við góðan orðstír. Áður á sama stað var veitingastaðurinn Mmmmm sem var í eigu Guðvarðar Gíslasonar matreiðslumeistara.
Mynd: Google maps
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi