Smári Valtýr Sæbjörnsson
Dunkin´ Donuts – Veitingaýni – Brioche Kjúklingasamloka
Dunkin´ Donuts á Fitjum í Reykjanesbæ býður upp Brioche Kjúklingasamloku. Volgur eða nær kaldur kjúklingur, þannig að osturinn náði ekki að bráðna, stökkt salat sem var mjög gott, en yfir heildina sveitt en bragðgóð samloka.
Kaffið sem var venjulegt tók óralangan tíma að fá og var að endingu ekki gott, tveir sopar og í ruslið fór það. Mig grunar að eitthvað hafi farið úrskeiðis í takkakaffinu.
Frá því Dunkin´ Donuts og Ginger staðirnir voru opnaðir inni í 10-11 verslun á Fitjum í Reykjanesbæ í ágúst s.l. hefur verið mikið að gera á báðum stöðunum. Þetta voru fyrstu Dunkin- og Gingerstaðirnir sem voru starfræktir fyrir utan höfuðborgarsvæðið en í oktbóber s.l. opnuðu sömu staðir inni í verslun 10-11 í komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn







