Smári Valtýr Sæbjörnsson
Dunkin´ Donuts – Veitingaýni – Brioche Kjúklingasamloka
Dunkin´ Donuts á Fitjum í Reykjanesbæ býður upp Brioche Kjúklingasamloku. Volgur eða nær kaldur kjúklingur, þannig að osturinn náði ekki að bráðna, stökkt salat sem var mjög gott, en yfir heildina sveitt en bragðgóð samloka.
Kaffið sem var venjulegt tók óralangan tíma að fá og var að endingu ekki gott, tveir sopar og í ruslið fór það. Mig grunar að eitthvað hafi farið úrskeiðis í takkakaffinu.
Frá því Dunkin´ Donuts og Ginger staðirnir voru opnaðir inni í 10-11 verslun á Fitjum í Reykjanesbæ í ágúst s.l. hefur verið mikið að gera á báðum stöðunum. Þetta voru fyrstu Dunkin- og Gingerstaðirnir sem voru starfræktir fyrir utan höfuðborgarsvæðið en í oktbóber s.l. opnuðu sömu staðir inni í verslun 10-11 í komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025