Smári Valtýr Sæbjörnsson
Dunkin´ Donuts – Veitingaýni – Brioche Kjúklingasamloka
Dunkin´ Donuts á Fitjum í Reykjanesbæ býður upp Brioche Kjúklingasamloku. Volgur eða nær kaldur kjúklingur, þannig að osturinn náði ekki að bráðna, stökkt salat sem var mjög gott, en yfir heildina sveitt en bragðgóð samloka.
Kaffið sem var venjulegt tók óralangan tíma að fá og var að endingu ekki gott, tveir sopar og í ruslið fór það. Mig grunar að eitthvað hafi farið úrskeiðis í takkakaffinu.
Frá því Dunkin´ Donuts og Ginger staðirnir voru opnaðir inni í 10-11 verslun á Fitjum í Reykjanesbæ í ágúst s.l. hefur verið mikið að gera á báðum stöðunum. Þetta voru fyrstu Dunkin- og Gingerstaðirnir sem voru starfræktir fyrir utan höfuðborgarsvæðið en í oktbóber s.l. opnuðu sömu staðir inni í verslun 10-11 í komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni28 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







