Smári Valtýr Sæbjörnsson
Dunkin´ Donuts – Veitingaýni – Brioche Kjúklingasamloka
Dunkin´ Donuts á Fitjum í Reykjanesbæ býður upp Brioche Kjúklingasamloku. Volgur eða nær kaldur kjúklingur, þannig að osturinn náði ekki að bráðna, stökkt salat sem var mjög gott, en yfir heildina sveitt en bragðgóð samloka.
Kaffið sem var venjulegt tók óralangan tíma að fá og var að endingu ekki gott, tveir sopar og í ruslið fór það. Mig grunar að eitthvað hafi farið úrskeiðis í takkakaffinu.
Frá því Dunkin´ Donuts og Ginger staðirnir voru opnaðir inni í 10-11 verslun á Fitjum í Reykjanesbæ í ágúst s.l. hefur verið mikið að gera á báðum stöðunum. Þetta voru fyrstu Dunkin- og Gingerstaðirnir sem voru starfræktir fyrir utan höfuðborgarsvæðið en í oktbóber s.l. opnuðu sömu staðir inni í verslun 10-11 í komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jól á Ekrunni