Íslandsmót iðn- og verkgreina
Dörthe Zenker sigraði Nemakeppni Kornax 2014
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram.
1. sæti – Dörthe Zenker, frá Almar Bakari.
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, frá Sveinsbakarí.
Í þriðja til fjórða sæti voru jöfn að stigum þau Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir frá Hérastubbur Bakari og Magnús Steinar Magnússon frá Reynir Bakari.
Meðfylgjandi myndir tók Gunnar Þórarinsson bakari og sölumaður í bakaradeild Sælkeradreifingu, af keppendum og keppnisborðunum í dag og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
þór Fannberg Gunnarsson
06.03.2014 at 22:11
glæsilegt.