Íslandsmót iðn- og verkgreina
Dörthe Zenker sigraði Nemakeppni Kornax 2014
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram.
1. sæti – Dörthe Zenker, frá Almar Bakari.
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, frá Sveinsbakarí.
Í þriðja til fjórða sæti voru jöfn að stigum þau Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir frá Hérastubbur Bakari og Magnús Steinar Magnússon frá Reynir Bakari.
Meðfylgjandi myndir tók Gunnar Þórarinsson bakari og sölumaður í bakaradeild Sælkeradreifingu, af keppendum og keppnisborðunum í dag og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti
þór Fannberg Gunnarsson
06.03.2014 at 22:11
glæsilegt.