Íslandsmót iðn- og verkgreina
Dörthe Zenker sigraði Nemakeppni Kornax 2014
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram.
1. sæti – Dörthe Zenker, frá Almar Bakari.
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, frá Sveinsbakarí.
Í þriðja til fjórða sæti voru jöfn að stigum þau Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir frá Hérastubbur Bakari og Magnús Steinar Magnússon frá Reynir Bakari.
Meðfylgjandi myndir tók Gunnar Þórarinsson bakari og sölumaður í bakaradeild Sælkeradreifingu, af keppendum og keppnisborðunum í dag og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
- Frá nemakeppni Kornax 2014

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
þór Fannberg Gunnarsson
06.03.2014 at 22:11
glæsilegt.