Frétt
Dómur staðfestir: Hækkun gjalda á pítsuost í lagi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi haft heimild til að endurtollflokka pítsuost, en málið er enn í gangi.
Deilan snýst um hvort ákveðnar tegundir af pítsuosti eigi að flokkast sem ostur eða sem unnin matvara í tollskrá. Endurtollflokkunin hefur haft áhrif á innflutningsgjöld og verðlagningu vörunnar.
Sjá einnig: Röng tollflokkun á pítusosti skapar viðskiptahindranir – Nýr fjármálaráðherra stefnir á breytingar
Í frétt á vef Félags atvinnurekenda segir að þrátt fyrir úrskurð héraðsdóms þá heldur málið áfram, þar sem aðilar málsins hafa lýst yfir áformum um að dómnum verði áfrýjað til Landsréttar.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu