Frétt
Dómur staðfestir: Hækkun gjalda á pítsuost í lagi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi haft heimild til að endurtollflokka pítsuost, en málið er enn í gangi.
Deilan snýst um hvort ákveðnar tegundir af pítsuosti eigi að flokkast sem ostur eða sem unnin matvara í tollskrá. Endurtollflokkunin hefur haft áhrif á innflutningsgjöld og verðlagningu vörunnar.
Sjá einnig: Röng tollflokkun á pítusosti skapar viðskiptahindranir – Nýr fjármálaráðherra stefnir á breytingar
Í frétt á vef Félags atvinnurekenda segir að þrátt fyrir úrskurð héraðsdóms þá heldur málið áfram, þar sem aðilar málsins hafa lýst yfir áformum um að dómnum verði áfrýjað til Landsréttar.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið