Frétt
Dómur staðfestir: Hækkun gjalda á pítsuost í lagi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi haft heimild til að endurtollflokka pítsuost, en málið er enn í gangi.
Deilan snýst um hvort ákveðnar tegundir af pítsuosti eigi að flokkast sem ostur eða sem unnin matvara í tollskrá. Endurtollflokkunin hefur haft áhrif á innflutningsgjöld og verðlagningu vörunnar.
Sjá einnig: Röng tollflokkun á pítusosti skapar viðskiptahindranir – Nýr fjármálaráðherra stefnir á breytingar
Í frétt á vef Félags atvinnurekenda segir að þrátt fyrir úrskurð héraðsdóms þá heldur málið áfram, þar sem aðilar málsins hafa lýst yfir áformum um að dómnum verði áfrýjað til Landsréttar.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






