Frétt
Díoxín í eggjum frá Landnámshænum ehf.
Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámshænum ehf. Fyrirtækið hefur með aðstoð Matvælastofnunar innkallað allar lotur af eggjum vegna díoxíns yfir leyfilegum mörkum.
Nánar um vöruna:
Vöruheiti: Landnámsegg, 7 stykki í pakkningu
Best fyrir dagsetning: allar lotur
Framleiðandi: Landnámsegg ehf, Austurvegur 8, 630 Hrísey
Dreifing: Melabúð, Hríseyjarbúð og Fjarðakaup
Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreinda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og skila henni í versluninni þar sem hún var keypt gegn fullri endurgreiðslu. Nánari upplýsingar á facebook síðu fyrirtækisins og hægt að senda fyrirspurn á tölvupóst á [email protected].
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný