Uncategorized
Dievole fyrirlestur og smökkun á Vínbarnum 24. ágúst
Hver hefur ekki tekið eftir „flöskunum með andlitinu“ í Vínbúðunum? Þetta er ein lína frá Dievole, framleiðandi Chianti Classico, og víngerðamaður Dievole (eða öllu heldur víngerðakonan) Kathrine Puff, er stödd hér á landi.
Hún mun kynna þessi þéttu og miklu vín fyrir áhugasama á Vínbarnum fimmtud. 24. ágúst kl 20. Þar sem sætafjöldinn er mjög takmarkaður, eru menn beðnir um að skrá sig hjá vinskolinn@vinskolinn.is sem fyrst.
Greint frá á Vinskolinn.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas