Uncategorized
Dievole fyrirlestur og smökkun á Vínbarnum 24. ágúst
Hver hefur ekki tekið eftir „flöskunum með andlitinu“ í Vínbúðunum? Þetta er ein lína frá Dievole, framleiðandi Chianti Classico, og víngerðamaður Dievole (eða öllu heldur víngerðakonan) Kathrine Puff, er stödd hér á landi.
Hún mun kynna þessi þéttu og miklu vín fyrir áhugasama á Vínbarnum fimmtud. 24. ágúst kl 20. Þar sem sætafjöldinn er mjög takmarkaður, eru menn beðnir um að skrá sig hjá [email protected] sem fyrst.
Greint frá á Vinskolinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





