Uncategorized
Dievole fyrirlestur og smökkun á Vínbarnum 24. ágúst
Hver hefur ekki tekið eftir „flöskunum með andlitinu“ í Vínbúðunum? Þetta er ein lína frá Dievole, framleiðandi Chianti Classico, og víngerðamaður Dievole (eða öllu heldur víngerðakonan) Kathrine Puff, er stödd hér á landi.
Hún mun kynna þessi þéttu og miklu vín fyrir áhugasama á Vínbarnum fimmtud. 24. ágúst kl 20. Þar sem sætafjöldinn er mjög takmarkaður, eru menn beðnir um að skrá sig hjá [email protected] sem fyrst.
Greint frá á Vinskolinn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?