KM
Desemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Þann 5. desember verður jólafundur haldinn á veitingastaðnum Silfur.
Fundur hefst kl 17:30 og á meðan fundarhöld fara fram verður mökum boðið upp á fordrykk.
Kl 18:00 verður sest til borðs.
Matseðillinn samanstendur af:
Forréttur : Blandaður jóladiskur.
Aðalréttur : Steik með öllu.
Vín ekki innfalið í verði, en hægt er að fá flösku af völdu víni húsins á kr 3.000,-
Minnum á glæsilegt happdrætti (verður selt yfir matnum).
Klukkan 19:40 verður svo farið í Þjóðleikhúsið og farið á leiksýninguna „Hart í bak“
eftir Jökul Jakobson.
Desert eða kaffi verður síðan á þriðja staðnum ( á eftir að ákveða hvar) en þar greiðir hver fyrir sig.
Verð pr mann er kr 5.000,- (matur og leikhús)
Mikilvægt er að staðfesta þátttöku til [email protected] eða gsm 698-5171,
vegna leikhúsmiðana fyrir þann 23. nóvember.
ATH !! MIKILVÆGT er að skrá sig þar sem við getum ekki haldið miðum lengur en til 23. nóvember.
Greiða þarf fyrir 2. desember á reikning Klúbbs Matreiðlumeistara.
Banki: 0513-26-406407
KT: 571091-1199
Með bestu kveðju.
Skemmtinefndin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





