Markaðurinn
Danól heimsækir Egilsstaði og Akureyri
Danól leggur land undir fót og verður með glæsilega kynningu bæði á Egilsstöðum og á Akureyri á næstunni.
Starfsfólk Danól mun kynna spennandi nýjungar í vöruvali og fara yfir einfaldar og hentugar lausnir fyrir matseðla sumarsins.
Við hlökkum til að fá ykkur sem flest í spjall og smakk, allt veitingafólk hjartanlega velkomið!
Egilsstaðir
Þriðjudaginn 12. mars
15:30 – 18:30
Hótel Valaskjálf, Skógarlöndum 3, Egilsstöðum
Akureyri
Miðvikudaginn 20. mars
16:00 – 18:30
Vitanum Mathúsi, Strandgötu 53, Akureyri.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






