Markaðurinn
Danól heimsækir Egilsstaði og Akureyri
Danól leggur land undir fót og verður með glæsilega kynningu bæði á Egilsstöðum og á Akureyri á næstunni.
Starfsfólk Danól mun kynna spennandi nýjungar í vöruvali og fara yfir einfaldar og hentugar lausnir fyrir matseðla sumarsins.
Við hlökkum til að fá ykkur sem flest í spjall og smakk, allt veitingafólk hjartanlega velkomið!
Egilsstaðir
Þriðjudaginn 12. mars
15:30 – 18:30
Hótel Valaskjálf, Skógarlöndum 3, Egilsstöðum
Akureyri
Miðvikudaginn 20. mars
16:00 – 18:30
Vitanum Mathúsi, Strandgötu 53, Akureyri.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var