Markaðurinn
Danól heimsækir Egilsstaði og Akureyri
Danól leggur land undir fót og verður með glæsilega kynningu bæði á Egilsstöðum og á Akureyri á næstunni.
Starfsfólk Danól mun kynna spennandi nýjungar í vöruvali og fara yfir einfaldar og hentugar lausnir fyrir matseðla sumarsins.
Við hlökkum til að fá ykkur sem flest í spjall og smakk, allt veitingafólk hjartanlega velkomið!
Egilsstaðir
Þriðjudaginn 12. mars
15:30 – 18:30
Hótel Valaskjálf, Skógarlöndum 3, Egilsstöðum
Akureyri
Miðvikudaginn 20. mars
16:00 – 18:30
Vitanum Mathúsi, Strandgötu 53, Akureyri.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði