Markaðurinn
Danól heimsækir Egilsstaði og Akureyri
Danól leggur land undir fót og verður með glæsilega kynningu bæði á Egilsstöðum og á Akureyri á næstunni.
Starfsfólk Danól mun kynna spennandi nýjungar í vöruvali og fara yfir einfaldar og hentugar lausnir fyrir matseðla sumarsins.
Við hlökkum til að fá ykkur sem flest í spjall og smakk, allt veitingafólk hjartanlega velkomið!
Egilsstaðir
Þriðjudaginn 12. mars
15:30 – 18:30
Hótel Valaskjálf, Skógarlöndum 3, Egilsstöðum
Akureyri
Miðvikudaginn 20. mars
16:00 – 18:30
Vitanum Mathúsi, Strandgötu 53, Akureyri.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago