Markaðurinn
Danól heimsækir Egilsstaði og Akureyri
Danól leggur land undir fót og verður með glæsilega kynningu bæði á Egilsstöðum og á Akureyri á næstunni.
Starfsfólk Danól mun kynna spennandi nýjungar í vöruvali og fara yfir einfaldar og hentugar lausnir fyrir matseðla sumarsins.
Við hlökkum til að fá ykkur sem flest í spjall og smakk, allt veitingafólk hjartanlega velkomið!
Egilsstaðir
Þriðjudaginn 12. mars
15:30 – 18:30
Hótel Valaskjálf, Skógarlöndum 3, Egilsstöðum
Akureyri
Miðvikudaginn 20. mars
16:00 – 18:30
Vitanum Mathúsi, Strandgötu 53, Akureyri.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






