Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Daisy er nýr kokteilbar
![Daisy er nýr kokteilbar](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2024/04/daisy-1024x783.jpg)
Nýir eigendur; Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktsson og Sindri Árnason.
Daisy er nýr kokteilbar og er staðsettur við Ingólfsstræti 8 þar sem Spánski barinn var áður til húsa.
Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig reka barina Jungle og Bingó, segir í samtali við fréttastofu visir.is að Daisy verður kokteilbar, þar sem boðið verður upp á kokteila, paraðir með léttum veitingum og víni í huggulegu umhverfi.
Myndir: facebook / Spánski – Ingólfsstræti 8 / aðsend / Jakob Eggertsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita