Smári Valtýr Sæbjörnsson
Croque Monsieur samlokan orðin 100 ára
Hin fræga samloka Croque Monsieur fagnar 100 ára afmæli sínu í ár en hún var fyrst gerð árið 1910 í Frakklandi. Á íslandi er hún meira þekkt sem grilluð samloka með skinku og osti.
Croque-Monsieur er upprunanlega frá Frakklandi og gegndi því hlutverki að vera snarl eða léttur réttur á kaffihúsum og börum þar í landi. Það eru síðan til aðrar vandaðar útgáfur t.a.m. húðuð með Mornay eða Béchamel sósu.
Nafnið er byggt á sögninni croquer ( „brakandi“) og orðið Monsieur ( „Herra“) en ástæðan á bak við samsetningu af þessum tveimur orðum er óljóst. Þó að uppruni á croque-Monsieur eru óþekkt, þá eru margar bollaleggingar um hvernig samlokan varð til, en skjalfest er að hún var fyrst til á kaffihúsinu Parisian í París árið 1910.
Mynd og heimild: wikipedia
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun