Smári Valtýr Sæbjörnsson
Croque Monsieur samlokan orðin 100 ára
Hin fræga samloka Croque Monsieur fagnar 100 ára afmæli sínu í ár en hún var fyrst gerð árið 1910 í Frakklandi. Á íslandi er hún meira þekkt sem grilluð samloka með skinku og osti.
Croque-Monsieur er upprunanlega frá Frakklandi og gegndi því hlutverki að vera snarl eða léttur réttur á kaffihúsum og börum þar í landi. Það eru síðan til aðrar vandaðar útgáfur t.a.m. húðuð með Mornay eða Béchamel sósu.
Nafnið er byggt á sögninni croquer ( „brakandi“) og orðið Monsieur ( „Herra“) en ástæðan á bak við samsetningu af þessum tveimur orðum er óljóst. Þó að uppruni á croque-Monsieur eru óþekkt, þá eru margar bollaleggingar um hvernig samlokan varð til, en skjalfest er að hún var fyrst til á kaffihúsinu Parisian í París árið 1910.
Mynd og heimild: wikipedia

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics