Markaðurinn
Cremé brûlée með jólaívafi
Hver fílar ekki klassíska rétt með smá jóla ívafi?
Venjulegt Cremé brûlée er æði en Appelsínu-kanil cremé brûlée er hin fullkomna jólablanda.
Appelsínu-kanil cremé brûlée fyrir 10
Léttmjólk 600 ml
Rjómi 600 ml
Appelsínubörkur 15 g
Kanilstangir 20 g
Carte D‘or Cremé Brûlée 130 g
– Hitið mjólk, rjóma, appelsínubörk og kanilstangir við meðalhita. Þegar að suðan er komin takið blönduna af hitanum og hvílið í 30 mínútur.
– Setjið Carte D‘or Creme Brulée blönduna í pott og hrærið rjómablöndunni hægt og rólega saman við. Þegar að blandan er öll komin út í hitað þá búðinginn í 2 mínútur og hrært vel saman.
– Takið kanilstangirnar úr blöndunni, setjið hana í form að eigin vali og í kæli. Creme Bruléeið stífnar í kælinum!
– Takið Creme Bruléeið út úr kæli 30 mínútum áður en það er borið fram.
– Stráið sykrinum yfir og brennið þar til hann er fallega karamellaður. Skreytið að vild og berið strax fram.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






