Markaðurinn
Cremé brûlée með jólaívafi
Hver fílar ekki klassíska rétt með smá jóla ívafi?
Venjulegt Cremé brûlée er æði en Appelsínu-kanil cremé brûlée er hin fullkomna jólablanda.
Appelsínu-kanil cremé brûlée fyrir 10
Léttmjólk 600 ml
Rjómi 600 ml
Appelsínubörkur 15 g
Kanilstangir 20 g
Carte D‘or Cremé Brûlée 130 g
– Hitið mjólk, rjóma, appelsínubörk og kanilstangir við meðalhita. Þegar að suðan er komin takið blönduna af hitanum og hvílið í 30 mínútur.
– Setjið Carte D‘or Creme Brulée blönduna í pott og hrærið rjómablöndunni hægt og rólega saman við. Þegar að blandan er öll komin út í hitað þá búðinginn í 2 mínútur og hrært vel saman.
– Takið kanilstangirnar úr blöndunni, setjið hana í form að eigin vali og í kæli. Creme Bruléeið stífnar í kælinum!
– Takið Creme Bruléeið út úr kæli 30 mínútum áður en það er borið fram.
– Stráið sykrinum yfir og brennið þar til hann er fallega karamellaður. Skreytið að vild og berið strax fram.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum