Viðtöl, örfréttir & frumraun
COTE er eina kóreska steikhúsið í heiminum með Michelin stjörnu – Sjáðu undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna – Myndir og vídeó
Kóreska steikhúsið COTE er eina steikhúsið í heiminum sem er með Michelin stjörnu og er staðsett í New York.
Eigandi er veitingamaðurinn Simon Kim, yfirkokkur er David Shim og margverðlaunaði þjónninn Victoria James sér um vínseðilinn. COTE var opnað árið 2017 og hefur frá opnun þess ávallt verið með mjög háan standard.
Að auki Michelin stjörnu þá hefur staðurinn fengið viðurkenningar frá James Andrew Beard.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna sem er aðdáunarvert að horfa á:
Matseðillinn lítur ekki út eins og þessi klassíski fine dining matseðill, skemmtilega uppsettur og áhugavert að skoða ( Smellið hér).
Með fylgja nokkrar myndir af réttum staðarins:
Myndir: cotenyc.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita