Viðtöl, örfréttir & frumraun
COTE er eina kóreska steikhúsið í heiminum með Michelin stjörnu – Sjáðu undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna – Myndir og vídeó
Kóreska steikhúsið COTE er eina steikhúsið í heiminum sem er með Michelin stjörnu og er staðsett í New York.
Eigandi er veitingamaðurinn Simon Kim, yfirkokkur er David Shim og margverðlaunaði þjónninn Victoria James sér um vínseðilinn. COTE var opnað árið 2017 og hefur frá opnun þess ávallt verið með mjög háan standard.
Að auki Michelin stjörnu þá hefur staðurinn fengið viðurkenningar frá James Andrew Beard.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna sem er aðdáunarvert að horfa á:
Matseðillinn lítur ekki út eins og þessi klassíski fine dining matseðill, skemmtilega uppsettur og áhugavert að skoða ( Smellið hér).
Með fylgja nokkrar myndir af réttum staðarins:
Myndir: cotenyc.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði