Viðtöl, örfréttir & frumraun
COTE er eina kóreska steikhúsið í heiminum með Michelin stjörnu – Sjáðu undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna – Myndir og vídeó
Kóreska steikhúsið COTE er eina steikhúsið í heiminum sem er með Michelin stjörnu og er staðsett í New York.
Eigandi er veitingamaðurinn Simon Kim, yfirkokkur er David Shim og margverðlaunaði þjónninn Victoria James sér um vínseðilinn. COTE var opnað árið 2017 og hefur frá opnun þess ávallt verið með mjög háan standard.
Að auki Michelin stjörnu þá hefur staðurinn fengið viðurkenningar frá James Andrew Beard.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna sem er aðdáunarvert að horfa á:
Matseðillinn lítur ekki út eins og þessi klassíski fine dining matseðill, skemmtilega uppsettur og áhugavert að skoða (
Smellið hér).
Með fylgja nokkrar myndir af réttum staðarins:
Myndir: cotenyc.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?



















