Freisting
Concha y Toro vínsýning á Hótel Borg
Vínsýning frá Concha y Toro verður í Gyllta salnum á Hótel Borg fimmtudaginn 11. febrúar á milli 20:00-22:00.
Concha y Toro er stærsti vínframleiðandi í S-Ameríku og hefur verið áberandi hér á landi undanfarin ár með vörur á borð við Sunrise, Frontera, Sendero, Casillero del Diablo, Trio, Marques de Casa Concha, Terrunio og Don Melchor.
Nú gefst þér/ykkur tækifæri á að smakka á þessum vínum ásamt nokkrum nýjum tegundum á skemmtilegri sýningu. Einnig verður í boði að reyna sig í blindsmakki, smakka nokkra árganga af Don Melchor, hlíða fyrirlestur frá Gabriel Salas Silva sem er Sommelier frá Concha y Toro sem síðar verður á vappi um salinn og spjallar við gesti. Fingrafæði til að fullkomna kvöldið verður í boði.
Ekki láta þennan einstaka viðburð fram hjá þér fara og komdu og smakkaðu á frábærum vínum frá Chile.
Vinsamlegast skráið mætingu hjá:
[email protected] / 856-2753 eða [email protected] /856-2766
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun