Vertu memm

Freisting

Concha y Toro – vínsýning á Hótel Borg

Birting:

þann

Vínsýning frá Concha y Toro verður í Gyllta salnum á Hótel Borg fimmtudaginn 11. febrúar á milli 20:00-22:00.

Concha y Toro er stærsti vínframleiðandi í S-Ameríku og hefur verið áberandi hér á landi undanfarin ár með vörur á borð við Sunrise, Frontera, Sendero, Casillero del Diablo, Trio, Marques de Casa Concha, Terrunio og Don Melchor.

Nú gefst þér/ykkur tækifæri á að smakka á þessum vínum ásamt nokkrum nýjum tegundum á skemmtilegri sýningu. Einnig verður í boði að  reyna sig í blindsmakki, smakka nokkra árganga af Don Melchor, hlíða fyrirlestur frá Gabriel Salas Silva sem er Sommelier frá Concha y Toro  sem síðar verður á vappi um salinn og spjallar við gesti. Fingrafæði til að fullkomna kvöldið verður í boði.

Ekki láta þennan einstaka viðburð fram hjá þér fara og komdu og smakkaðu á frábærum vínum frá Chile.

Vinsamlegast skráið mætingu hjá:
[email protected] / 856-2753 eða [email protected] /856-2766

 

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið