Lifid
Chef Gísli Thoroddsen
Fyrrverandi meðlimur í Club des Chefs des Chefs (klúbbur matreiðslumanna sem matreiða fyrir forseta þjóða sinna).
Ferilskrá
- Gísli Thoroddsen útskrifaðist frá Hótel- og veitingaskólanum árið 1971.
- Grand Hotel Copenhagen , Balkonen Tivoli 1971- 1972.
- Sheraton and Codan Hotel Copenhagen 1971-1972.
- Hótel Óðinsvé Reykjavík 1973-1991.
- Veitingahúsið Perlan frá 1991.
- Bronsverðlaun í TEMA Copenhagen 1978.
- Gullverðlaun í TEMA 1979.
- Silfurverðlaun í TEMA 1981.
- Gull- og silfurverðlaun í TEMA 1985.
- Prófdómari fyrir Hótel- og veitingaskólann 1984-1996.
- Fyrrverandi matreiðslumeistari Vigdísar Finnbogadóttir, forseta.
- Fyrrverandi meðlimur Club des Chefs des Chefs.
Eigandi og matreiðslumeistari Restaurant Perlan.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé