Lifid
Chef Gísli Thoroddsen
Fyrrverandi meðlimur í Club des Chefs des Chefs (klúbbur matreiðslumanna sem matreiða fyrir forseta þjóða sinna).
Ferilskrá
- Gísli Thoroddsen útskrifaðist frá Hótel- og veitingaskólanum árið 1971.
- Grand Hotel Copenhagen , Balkonen Tivoli 1971- 1972.
- Sheraton and Codan Hotel Copenhagen 1971-1972.
- Hótel Óðinsvé Reykjavík 1973-1991.
- Veitingahúsið Perlan frá 1991.
- Bronsverðlaun í TEMA Copenhagen 1978.
- Gullverðlaun í TEMA 1979.
- Silfurverðlaun í TEMA 1981.
- Gull- og silfurverðlaun í TEMA 1985.
- Prófdómari fyrir Hótel- og veitingaskólann 1984-1996.
- Fyrrverandi matreiðslumeistari Vigdísar Finnbogadóttir, forseta.
- Fyrrverandi meðlimur Club des Chefs des Chefs.
Eigandi og matreiðslumeistari Restaurant Perlan.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði