Uncategorized
Chateau Greysac í Gestgjafanum
Í nýjasta tölublaði Gestgjafans sem var að koma út skrifar Þorri Hringsson um Chateau Greysac sem byrjaði nýlega i reynslusölu í vínbúðum ÁTVR en RJC er umboðsaðili fyrir Chateau Greysac á Íslandi.
Þorri er mjög ánægður með vínið og gefur því góða einkunn, fjögur glös af fimm mögulegum og telur það vera mjög góð kaup enda er vínið á frábæru verði.
Um vínið segir Þorri m.a. þetta: “ Chateau Greysac er svokallað „Cru Bourgeois Supérieur“ (það eru 87 slík í
Í munni er það þurrt og dökkt með góða sýru, frábært jafnvægi og langa endingu. Tannín eru óvenjumjúk miðað við
Ákaflega gott með lamba- og nautakjöti en gengur líka með villibráð og fínni pottréttum. Í reynslusölu vínbúðanna 1.490 krónur. Mjög góð kaup.“
Af heimasíðu Rolf Johansen & Company
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé