Uncategorized
Chateau Greysac í Gestgjafanum
Í nýjasta tölublaði Gestgjafans sem var að koma út skrifar Þorri Hringsson um Chateau Greysac sem byrjaði nýlega i reynslusölu í vínbúðum ÁTVR en RJC er umboðsaðili fyrir Chateau Greysac á Íslandi.
Þorri er mjög ánægður með vínið og gefur því góða einkunn, fjögur glös af fimm mögulegum og telur það vera mjög góð kaup enda er vínið á frábæru verði.
Um vínið segir Þorri m.a. þetta: “ Chateau Greysac er svokallað „Cru Bourgeois Supérieur“ (það eru 87 slík í
Í munni er það þurrt og dökkt með góða sýru, frábært jafnvægi og langa endingu. Tannín eru óvenjumjúk miðað við
Ákaflega gott með lamba- og nautakjöti en gengur líka með villibráð og fínni pottréttum. Í reynslusölu vínbúðanna 1.490 krónur. Mjög góð kaup.“
Af heimasíðu Rolf Johansen & Company
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin