Markaðurinn
Caviar frá North Atlantic Fisksölu
Hjá okkur er hægt að fá fersk styrjuhrogn. Bjóðum uppá caviar úr þremur mismunandi afbrigðjum af styrju eins og staðan er í dag.
Við fáum caviarinn sendan beint frá AKI Hamburg, einu virtasta Caviar húsi í Evrópu.
Tegundir sem eru fáanlegar í dag:
Tegund: Mandarin Golden Imperial
Afbrigði: Amur & Kaluga (hybrid)
Stærð eininga: 20gr / 30 gr/ 50 gr
Tegund: Caviar d’ Aquitaine
Afbrigði: Siberian Baerii
Stærð eininga: 20gr / 30 gr/ 50 gr
Tegund: Ossetra
Afbrigði: Ossetra
Stærð eininga: 20gr / 30 gr/ 50 gr
Bjóðum uppá caviar kynningu fyrir áhugasama.
Allar frekari upplýsingar gefur Víðir í síma 7702214

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics