Frétt
Catey verðlaun 2009 afhent
Verðlaunin má rekja aftur til ársins 1984 er þau voru fyrst veitt og eru álitin Oscar verðlaun veitingageirans breska þar sem aðilar eru tilnefndir og kosnir af fagfólki og má nefna að meðal vinningshafa í gegnum tíðin eru Gordon Ramsey, Heston Blumthal, Brian Turner, Marcus Wiering svo nokkrir séu nefndir.
Athöfnin fór fram 7. Júlí á London´s Grosvenor House.
Í undirflokknum „Newcomer Cateys Award 2009“, voru 3 eftirfarandi aðilar tilnefndir:
Mike North and Imogen Young, The Nut Tree Inn,Murcott
Tom Pemberton, Hereford Road Restaurant London
Agnar Sverrisson og Xavier Russet, Texture Restaurant London
Mike North og Imogen Young, The Nut Tree Inn Murcot varð hlutskarpastur í þessu kjöri, en að sama skapi frábær árangur hjá Texture mönnum að hljóta tilnefningu á þessum lista.
Dómnefnd í áðurnefndum flokki var:
-
Jason Atherton Yfirmatreiðslumaður Maze Grill
-
David Bailey framkvæmdarstjóri TRI Hospitality Consoulting
-
Gordon Campell Grey stjórnamaður Campell Grey Hotels
-
Ian El-Mokadem samstæðu framkvæmdarstjóri ,Compass Group Uk og Irland
-
Tom Kerridge Eigandi og matreiðslumaður The Hands og Flowers
-
Jane Sunley framkvæmdastjóri Learnpurple/Talent Toolbox
-
Gillian Tomson framkvæmdarstjóri Company of Cooks
Nánar geta menn skoðað á www.cateys.com
Listi yfir alla vinningshafa á CATEYS 2009
Accessibility Award
The True Lovers Knot, Dorset
Sustainable Business Award
BaxterStorey
Best Group Marketing Campaign
Cambridgeshire Catering and Cleaning Services
Best Independent Marketing Campaign
The Swan, West Malling
Best Use of Technology
Heathcotes Group
Chef Award
Angela Hartnett, chef-patron, Murano
Education and Training Award
Julia Sibley, chief executive, the Savoy Educational Trust
Food Service Caterer Award
Noel Mahony, managing director, BaxterStorey
Hotel of the Year – Group
South Lodge, Lower Beeding, West Sussex
Hotel of the Year – Independent
The Goring Hotel, London
Manager of the Year
Carrie Wicks, director of operations, Firmdale Hotels
Newcomer Award
The Nut Tree Inn, Murcott, Oxfordshire
Pub and Bar Award
Tom and Ed Martin, ETM Group
Public Sector Caterer Award
Richard Ware, head of services, Cambridgeshire Catering and Cleaning Services
Restaurateur of the Year – Group
Eren Ali, managing director, Las Iguanas
Restaurateur of the Year – Independent
James Thomson, proprietor, The Witchery by the Castle, Edinburgh
Menu of the Year
Harwood Arms, London
Special
Nigel Haworth and Craig Bancroft
Lifetime
Raymond Blanc, chef-proprietor, Le Manoir aux QuatSaisons, Oxfordshire
Mynd: Skjáskot af vef cateys.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi