Staðreyndin er sú að eitt af því fáa sem sjúklingurinn getur hlakkað til er að fá vel útlítandi, heitan og bragðgóðan mat og spilar þar inn...
Þjóðverjinn Klaus Ortlib rekur þetta bæði sem hotel á 1. hæð og hostel á 2. hæðum, svo er bar og gesta móttaka á jarðhæðinni og svo...
Það var eina helgi í júní mánuði að ég átti erindi á Suðurnesin og ákváðum ég og ritstjórinn að nota tækifærið og hittast og fá okkur...
Staðurinn býður upp á klassískan kráarmat með eigin séreinkennum, ásamt góðu úrvali af bjór. Ég skellti mér þar inn eitt hádegið, til að upplifa þeirra útgáfu...
Í tilefni þess að haldið var upp á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, þótti mér tilhlýðilegt að bjóða móður minni í hádegisverð í tilefnis dagsins og...
Matargerð Íslenska barsins við Ingólfstræti 1A í Reykjavík er þjóðleg á óhefðbundinn hátt. Það var eitt kvöldið sem við bræður fórum á Íslenska Barinn til að...
Vöknuðum um átta leitið, skveruðum okkur af og pökkuðu saman, upp í morgunmat hjá valkyrjunni (Ólínu Þorvarðardóttur) og það var aldeilis stjanað í kringum mann, maturinn...
Skaust eitt hádegið á nýja veitingastaðinn Kitchen & Wine á 101 hótelinu til að smakka á veigunum hjá Hákoni Má og félögum. Mér finnst veitingasalurinn minna...
Ég skrapp um daginn í hádeginu á veitingastaðinn Kol við Skólavörðustíg 40, til að fá mér snæðing og fer upplifunin fram skriflega hér að neðan. Tekið...
Það var í síðustu viku sem ritstjórinn og ég höfðum sannmælst um að taka út eþíópíska veitingastaðinn Teni, sem er staðsettur í húsnæðinu við Skúlagötu 17...
Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg opnaði 1. júní s.l. Hótelið sem er það stærsta á landinu býður upp á tvo veitingastaði Haust og Bjórgarðinn. Veitingarýni hefur verið...
Nýlega átti ég þess kost að fá að smakka á réttum á nýja matseðli Smurstöðvarinnar í Hörpu. Hrafnhildur Steindórsdóttir er veitingastjóri þar og Bjarni Gunnar stjórnar...