Veitingageirinn.is heldur áfram að stækka og nú er unnið að því að færa vefinn á öflugri vefþjón. Vegna þessa gætu orðið einhverjar truflanir fram eftir degi...
Verslunarrisinn Costco ráðgerir að opna verslun sína í Kauptúni um mitt ár 2017. Costco selur allt frá hjólbörðum, heimilistækjum til matvöru. Ásamt því að reka þar...
Fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Sviss, hefur keypt hlut í Omnom Chocolate og verður þar með annar stærsti hluthafi félagsins. Omnom Chocolate er eina súkkulaðifyrirtækið...
Hvað ert þú vel að þér um matreiðslufagið? Þreyttu þetta próf og sýndu hvað í þér býr með því að smella á hnappinn “Næsta” hér að...
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin í samkomuhúsinu Gamlabíó við Ingólfsstræti 2a, þann 7. febrúar og hefst kl: 18:00. Dagskrá Eva Laufey sjónvarps og matarbloggari segir...
Hluthafar eignarhaldsfélagsins Keahótela, sem rekur samtals átta hótel víðsvegar um landið, meðal annars Hótel Borg og Apótek Hótel í Reykjavík, hafa sett félagið í söluferli. Á...
Ryugyong hótelið í Norður Kóreu er nú loksins opið fyrir ferðamenn, en hótelið átti að opna fyrir þremur áratugum síðan. Hótelið sem er 105 hæða kostaði...
Margar verksmiðjur í Víetnam sprauta efni í tígrisrækjur í því skyni að auka sölu. Efnið sem samanstendur af matarlími, glúkósi og CMC er sprautað í tígrisrækjurnar...
Glæsileg innrétting sem var í Kristjánsbakarí í langholti á Akureyri er til sölu. Inniheldur 3 kæliborð og eitt borð fyrir heitan mat. Þarf að fara stax...
HR auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðilum
Á bak við bláa hurð á gömlu gulu steinhúsi í Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn leynist einn vinsælasti og umtalaðasti veitingastaður borgarinnar, Kadeau sem skartar Michelinstjörnu. Svona hefst...
Mötuneyti í tveimur grunnskólum í Reykjavík hefur verið lokað vegna músagangs með stuttu millibili. Í gær var mötuneyti í Rimaskóla í Grafarvogi lokað vegna músagangs og...