Ameríkanar eru þekktir fyrir að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að því að bjóða upp á algjöra sérstöðu í mat. Fyrirtæki sem heitir „Jamba Juice“...
Það er spurning hvað er hægt að fara langt í að bjóða upp á stóra matarskammta og hvað þá að rukka 18 þúsund ísl. krónur fyrir...
Hoosier-fjölskyldan bandaríska setti í fyrra upp veitingabás á bæjarhátíð í Indiana sem sló í gegn, en þar buðu þau upp á súkkulaðihúðað beikon. Í ár tókst...
Myndasafn Efri hæðin á veitingastaðnum 1862 Nordic Bistro 1862 Nordic Bistro er nýr veitingastaður í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi. Staðurinn dregur nafn sitt af árinu...
Eins og við greindum frá í júní síðastliðnum þá hætti Karl Viggó Vigfússon bakari og framkvæmdarstjóri kokkalandsliðsins hjá Bakó. Aðspurður þá um hvað tæki við sagði...
Michelin stjörnukokkurinn Glynn Purnell er að fara opna sinn annann veitingastað nú síðla sumar. Staðurinn hefur fengið nafnið The Asquith og tekur 34 í sæti. Opið...
Í vikunni hefur í tvígang borið á sauðaþjófnaði í Borgarfirði og í Dölum. Í gær miðvikudaginn 4. ágúst fundust leifar af lambi í Norðurárdal í Borgarfirði...
Hamborgarabúlla Tómasar í Geirsgötu við höfnina í Reykjavík hefur fengið marga skipverja af Octopus, risasnekkju í eigu Pauls Allen auðkýfings, á staðinn til sín í dag....
Undanfarna daga hafa bresk dagblöð farið hamförum yfir því að naut, undan klónaðri kú, var sent í sláturhús og kjöt þess út til neytenda í Skotlandi...
Í júní opnaði nýr veitingastaður sem heitir Spiran og er staðsettur í Garðheimum við Stekkjarbakka 4-6 í Reykjavík. Eigendur af Spírunni eru þeir sömu og af...
Nú um Verslunarmannahelgina mun freisting.is og aðrir undirvefir vera lokaðir vegna uppfærslu á kerfi. Við lokum seinnipart föstudagsins 30. ágúst og opnum aftur hress og kát...
Síðustu daga hafa veitingastöðum borist tölvuskeyti með bókunum, þar sem ætlunin er að svindla á viðkomandi stað og hafa af honum fé. Við vörum við slíkum...