Birgir Karl skoraði á Magnús Margeirsson og hann tók vel í það og svaraði þessum spurningum fyrir okkur. Fullt nafn? Magnús Margeirsson Fæðingardagur og ár? 8....
Fiskfélagið fékk til sín matreiðslumanninn Adam Dahlberg. Adam er fæddur og uppalinn í Svíþjóð, hann á ásamt Albin Wessman veitingastaðinn Adam & Albin Matstudio sem...
Snillingurinn Paul Cunningham er aftur mættur á Grillið fyrir Food & Fun, þriðja árið í röð. Paul ólst upp í Essex í Englandi. Fyrsta vinna hans...
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja. Food & Fun kokteillinn var...
Gestakokkurinn í ár á Bláa lóninun er hann Michael Wilson. Michael útskrifaðist úr Stratford chef school árið 2002 og hóf þá vinnu á Scaramouche Restaurant og...
Það þarf nú varla að kynna Gallery Restaurant á Hótel Holti. Í ár fengu þeir Friðgeir Ingi og félagar á Gallery Restaurant til sín danska kokkinn...
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað þar sem spurt er: Hver af þessum fjórum verður Matreiðslumaður ársins 2015? Keppt verður til úrslita á sunnudaginn...
Eins og kunnugt er þá fór fram forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 á veitingastaðnum Kolabrautinni í gær. Tíu matreiðslumenn tóku þátt og þeir fjórir hlutskarpastir...
Undanúrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er í fullum gangi, en hún hófst í morgun klukkan 10:00 á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni og lýkur í dag klukkan...