Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Café Adesso opnar útibú
Ekki fóru þeir þó langt, þeir héldu sig í sömu byggingu en í hinum enda hússins og á jarðhæðinni, um er að ræða kaffihúsið í gryfjunni í vesturhluta Smárarlindar.
Þeir félagar Elís Árnason og Eggert Jónsson hafa verið að gera góða hluti á Cafe Adesso í austurhluta Smáralindar rétt við Vetrargarðinn, en með opnunni á útibúinu eru þeir á báðum hæðum og í báðum endum.
Það verður minna úrval á boðstólunum til að byrja með en svo ætla við bara að láta traffikina stjórna því hvað er í boði, sagði Eggert aðspurður um rekstur á nýja útibúinu og eins sagði hann ef eitthvað vantar þá eru 250 metrar á milli staðanna.
Blaðamaður smakkaði á tertu lagaðari af meistaranum sjálfum og var í henni hnetubotn, passion mousse, kókos musse og ítalskur marengs allt lagskipt og get ég sagt ykkur að það var eins og maður svifi um það frískandi var hún á bragðið óhætt að segja að þarna er fagmennska í hávegum höfð.
Óskum við á Freisting.is þeim til hamingju með stækkunina með von um gott gengi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum