Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Café Adesso opnar útibú
Ekki fóru þeir þó langt, þeir héldu sig í sömu byggingu en í hinum enda hússins og á jarðhæðinni, um er að ræða kaffihúsið í gryfjunni í vesturhluta Smárarlindar.
Þeir félagar Elís Árnason og Eggert Jónsson hafa verið að gera góða hluti á Cafe Adesso í austurhluta Smáralindar rétt við Vetrargarðinn, en með opnunni á útibúinu eru þeir á báðum hæðum og í báðum endum.
Það verður minna úrval á boðstólunum til að byrja með en svo ætla við bara að láta traffikina stjórna því hvað er í boði, sagði Eggert aðspurður um rekstur á nýja útibúinu og eins sagði hann ef eitthvað vantar þá eru 250 metrar á milli staðanna.
Blaðamaður smakkaði á tertu lagaðari af meistaranum sjálfum og var í henni hnetubotn, passion mousse, kókos musse og ítalskur marengs allt lagskipt og get ég sagt ykkur að það var eins og maður svifi um það frískandi var hún á bragðið óhætt að segja að þarna er fagmennska í hávegum höfð.
Óskum við á Freisting.is þeim til hamingju með stækkunina með von um gott gengi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu