Vertu memm

Frétt

Burger King hvetur viðskiptavini að panta mat hjá McDonald´s

Birting:

þann

Í nýjustu twitter færslu Burger King í Bretlandi, hvetur fyrirtækið fólk til að panta hjá McDonald’s, einum stærsta keppinautnum Burger King.

Tilgangur twitter færslunnar er að allir eiga að sýna stuðning, en seinni bylgja COVID-19 faraldursins herjar nú á Breta.

Twitter færsluna er hægt að lesa í heild sinni hér að neðan:

Burger King

Mynd: Twitter / Burger King UK

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar