Uppskriftir
Brioche brauð

Brioche er eitt frægasta franska brauðið, en það er bæði létt og sætt og hentar vel með fjölmörgum réttum. Upprunanlega uppskriftin var gerð árið 1404 í bænum Cotgrave. Brioche er einstaklega gott með paté og einnig ljúffengt með Foie Gras.
18 gr ger – leyst upp í volgu vatni.
50 gr sykur.
500 gr hveiti.
1 tsk salt – skál með geri.
6 stk egg – pískuð og hellt útí í mjórri bunu – hrært á meðan.
250 gr stofuheitt smjör – blandað útí í þrennu lagi – hrært í á meðan.
Látið hvílast í kæli yfir nótt. Sett í form og látið hefast á volgum stað. Bakað á 160 gráðum í 30-40 mínútur.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.
Mynd: úr safni

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði