Uppskriftir
Brioche brauð

Brioche er eitt frægasta franska brauðið, en það er bæði létt og sætt og hentar vel með fjölmörgum réttum. Upprunanlega uppskriftin var gerð árið 1404 í bænum Cotgrave. Brioche er einstaklega gott með paté og einnig ljúffengt með Foie Gras.
18 gr ger – leyst upp í volgu vatni.
50 gr sykur.
500 gr hveiti.
1 tsk salt – skál með geri.
6 stk egg – pískuð og hellt útí í mjórri bunu – hrært á meðan.
250 gr stofuheitt smjör – blandað útí í þrennu lagi – hrært í á meðan.
Látið hvílast í kæli yfir nótt. Sett í form og látið hefast á volgum stað. Bakað á 160 gráðum í 30-40 mínútur.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





