Smári Valtýr Sæbjörnsson
Breytti heimasíðu vegna vanefnda
Hönnuður heimasíðu kaffihússins Stefnumót í Reykjanesbæ hefur breytt heimasíðu fyrirtækisins og er þar nú einungis að finna texta sem segir að síðan muni ekki lengur þjóna þeim tilgangi að kynna kaffihúsið vegna vanefnda.
Á sínum tíma var þessi síða opnuð í þeim tilgangi að kynna kaffihúsið Stefnumót í Reykjanesbæ og koma á framfæri þeim viðburðum sem þar áttu að fara fram,“ segir á heimasíðunni. „Vegna vanefnda eigenda og rekstraraðila kaffihússins mun kaffistefnumot.is ekki þjóna þeim tilgangi lengur.
Gengið á eftir greiðslu í eitt ár
Jóhann Páll Kristbjörnsson, hönnuður síðunnar, segist hafa breytt síðunni á sunnudag eftir að hafa gengið á eftir eigandanum í eitt ár, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






