Sverrir Halldórsson
Bragð af Íslandi hefst í dag
Í dag hefst Bragð af Íslandi eða Taste of Iceland í Seattle þar sem íbúum er boðið upp á að upplifa íslenska menningu, en hátíðin hefst í dag 9. október og lýkur á sunnudaginn 12. október næstkomandi.
Á veitingastaðnum Dahlia Lounge verður boðið upp á íslenskan matseðill sem Viktor Örn Andrésson yfirmatreiðslumaður Bláa Lónsins og matreiðslumaður Norðurlanda 2014 og Brock Johnson hafa unnið í sameiningu og einnig verða tveir drykkir lagaðir af Amber Gephart á boðstólunum.
Smakk
Pickled herring
Birch smoked salmon
Crispy plaice and Icelandic barley
Torched Icelandic Arctic char
Icelandic shrimp cocktail
Fiskréttir
Slowly cooked cod and dried seaweed „söl“
Lightly smoked langoustine salad
Apple, salsify, pickled onion
(“söl” is an edible Icelandic kelp)
Aðalréttur
Grilled rack of lamb and slowly cooked lamb shoulder, sun chokes, watercress, mustard, mushrooms and madeira sauce
Ábætir
Skyr and wild blueberry mousse, chocolate cremaux,
Marzipan cake, marshmallow, Skyr and lemon ice cream
(Skyr is a cultured, fat-free dairy product unique to Iceland – a staple since the Vikings.)
Signature cocktails
Lingonberry Flip
3 oz. Reyka Vodka
2 tablespoons lingonberry jam
1 dash orange bitters
1 dash cardamom bitters
1 egg white
Shaken and served up
Reyka Martini
2.5 oz Reyka Vodka
0.5 oz dry vermouth
Rinse of Brennivin in martini glass
Large ice cube with pickled smelt head frozen inside
Einnig verður boðið upp á tónleika á laugardaginn 11. október á stað sem heitir Neumos og hefjast þeir klukkan 20:00 og meðal þeirra sem fram koma eru Sin Fang, Sóley, Június Meyvant, öll íslensk ásamt þremur böndum frá Seattleborg.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi