Sverrir Halldórsson
Bragð af Íslandi hefst í dag
Í dag hefst Bragð af Íslandi eða Taste of Iceland í Seattle þar sem íbúum er boðið upp á að upplifa íslenska menningu, en hátíðin hefst í dag 9. október og lýkur á sunnudaginn 12. október næstkomandi.
Á veitingastaðnum Dahlia Lounge verður boðið upp á íslenskan matseðill sem Viktor Örn Andrésson yfirmatreiðslumaður Bláa Lónsins og matreiðslumaður Norðurlanda 2014 og Brock Johnson hafa unnið í sameiningu og einnig verða tveir drykkir lagaðir af Amber Gephart á boðstólunum.
Smakk
Pickled herring
Birch smoked salmon
Crispy plaice and Icelandic barley
Torched Icelandic Arctic char
Icelandic shrimp cocktail
Fiskréttir
Slowly cooked cod and dried seaweed „söl“
Lightly smoked langoustine salad
Apple, salsify, pickled onion
(“söl” is an edible Icelandic kelp)
Aðalréttur
Grilled rack of lamb and slowly cooked lamb shoulder, sun chokes, watercress, mustard, mushrooms and madeira sauce
Ábætir
Skyr and wild blueberry mousse, chocolate cremaux,
Marzipan cake, marshmallow, Skyr and lemon ice cream
(Skyr is a cultured, fat-free dairy product unique to Iceland – a staple since the Vikings.)
Signature cocktails
Lingonberry Flip
3 oz. Reyka Vodka
2 tablespoons lingonberry jam
1 dash orange bitters
1 dash cardamom bitters
1 egg white
Shaken and served up
Reyka Martini
2.5 oz Reyka Vodka
0.5 oz dry vermouth
Rinse of Brennivin in martini glass
Large ice cube with pickled smelt head frozen inside
Einnig verður boðið upp á tónleika á laugardaginn 11. október á stað sem heitir Neumos og hefjast þeir klukkan 20:00 og meðal þeirra sem fram koma eru Sin Fang, Sóley, Június Meyvant, öll íslensk ásamt þremur böndum frá Seattleborg.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri