Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bónorð í eggi

Hafliði Ragnarsson segir að um tuttugu manns hafi samband árlega og vilji setja eitthvað sérstakt í eggin til ástvina sinna.
Við fáum þó nokkuð af fyrirspurnum og pöntunum með séróskum. Það er rómantík í þessu, sett ástarbréf og jafnvel trúlofunarhringar. Við erum með eitt svoleiðis egg í ár. Svo eru sum eggin skreytt með skilaboðum til ástvina, til dæmis „Til bestu mömmu í heimi“, þetta er að færast í aukana
, segir Hafliði Ragnarsson í samtali við visir.is, en hann hefur undanfarnar vikur unnið myrkranna á milli við súkkulaðieggjaframleiðslu.
Mynd: konfekt.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Uber Eats höfðar mál gegn DoorDash vegna meintra einokunaraðferða