Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bónorð í eggi
Við fáum þó nokkuð af fyrirspurnum og pöntunum með séróskum. Það er rómantík í þessu, sett ástarbréf og jafnvel trúlofunarhringar. Við erum með eitt svoleiðis egg í ár. Svo eru sum eggin skreytt með skilaboðum til ástvina, til dæmis „Til bestu mömmu í heimi“, þetta er að færast í aukana
, segir Hafliði Ragnarsson í samtali við visir.is, en hann hefur undanfarnar vikur unnið myrkranna á milli við súkkulaðieggjaframleiðslu.
Mynd: konfekt.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins