Vertu memm

Bocuse d´Or

Bocuse d’Or: Bóndadagurinn var haldinn hátíðlegur á Brasserie George

Birting:

þann

Bocuse d'Or 2019

Hugi Rafn Stefánsson og Jóhannes Steinn Jóhannesson

Annar dagur íslenska Bocuse D’or liðsins í Frakklandi hófst á allsherja afpakkningu, allt var tekið úr kistum og raðað ofan í rétta dalla og hillur eftir ítarlegum kerfislista sem liðið hefur unnið í á æfingatímabilinu.

Þýskt upptökulið mætti síðan á hótelið og mun fylgja strákunum fram að keppni fyrir heimildaefni sem kemur út í þýskalandi á næstu árum.

Eftir ljúffengan hádegissnæðing var haldið áfram uppstillingu.

Liðið hélt svo uppá bóndadaginn hátíðlega með kvöldverði á Brasserie George.

Fleiri Bocuse d´or fréttir hér.

Höfundur:
Sérlegur fréttaritari veitingageirans á Bocuse d´Or, Ari Jónsson.

Ari Jónsson

Ari Jónsson

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið