Bocuse d´Or
Bocuse d’Or: Bóndadagurinn var haldinn hátíðlegur á Brasserie George
Annar dagur íslenska Bocuse D’or liðsins í Frakklandi hófst á allsherja afpakkningu, allt var tekið úr kistum og raðað ofan í rétta dalla og hillur eftir ítarlegum kerfislista sem liðið hefur unnið í á æfingatímabilinu.
Þýskt upptökulið mætti síðan á hótelið og mun fylgja strákunum fram að keppni fyrir heimildaefni sem kemur út í þýskalandi á næstu árum.
Eftir ljúffengan hádegissnæðing var haldið áfram uppstillingu.
Liðið hélt svo uppá bóndadaginn hátíðlega með kvöldverði á Brasserie George.
Fleiri Bocuse d´or fréttir hér.
Höfundur:
Sérlegur fréttaritari veitingageirans á Bocuse d´Or, Ari Jónsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame