Bocuse d´Or
Bocuse d’Or: Bóndadagurinn var haldinn hátíðlegur á Brasserie George
Annar dagur íslenska Bocuse D’or liðsins í Frakklandi hófst á allsherja afpakkningu, allt var tekið úr kistum og raðað ofan í rétta dalla og hillur eftir ítarlegum kerfislista sem liðið hefur unnið í á æfingatímabilinu.
Þýskt upptökulið mætti síðan á hótelið og mun fylgja strákunum fram að keppni fyrir heimildaefni sem kemur út í þýskalandi á næstu árum.
Eftir ljúffengan hádegissnæðing var haldið áfram uppstillingu.
Liðið hélt svo uppá bóndadaginn hátíðlega með kvöldverði á Brasserie George.
Fleiri Bocuse d´or fréttir hér.
Höfundur:
Sérlegur fréttaritari veitingageirans á Bocuse d´Or, Ari Jónsson.

Ari Jónsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið