Bocuse d´Or
Bocuse d’Or: bein útsending hafin
Bjarni Siguróli Jakobsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or klukkan 09:00 að staðartíma.
Hér að neðan eru keppniseldhús og tímatafla hjá öllum löndunum sem keppa í dag og á morgun:

Philippe Girado og Bjarni Siguróli Jakobsson.
Philippe Girado yfirmatreiðslumaður veitingastaðarins Domaine de Clairefontaine sem staðsettur er suður af Lyon í Frakklandi. Philippe hefur verið ráðgjafi íslensku Bocuse d´Or keppendur til fjölda ára.
Smellið hér til að horfa á beinu útsendinguna.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








