Bocuse d´Or
Bocuse d’Or: bein útsending hafin
Bjarni Siguróli Jakobsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or klukkan 09:00 að staðartíma.
Hér að neðan eru keppniseldhús og tímatafla hjá öllum löndunum sem keppa í dag og á morgun:

Philippe Girado og Bjarni Siguróli Jakobsson.
Philippe Girado yfirmatreiðslumaður veitingastaðarins Domaine de Clairefontaine sem staðsettur er suður af Lyon í Frakklandi. Philippe hefur verið ráðgjafi íslensku Bocuse d´Or keppendur til fjölda ára.
Smellið hér til að horfa á beinu útsendinguna.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum